Valsblaðið - 24.12.1970, Síða 8

Valsblaðið - 24.12.1970, Síða 8
6 VALSBLAÐIÐ 4. fl. A. Reykjavíknrni. 1970. — Aftari röð frá v.: Helgi Lof'tss., þjálfari, Birgir Gunn- arsson, Gunnar Friðgeirsson, fyrirl. Björn Hauksson, Guðlaugur Níelsson, Steindór Gunnarsson, Magnús H. Bergs. Fremri röð frá v.: Örlygur H. Örlygsson, Haraldur Pálss., Davíð Lúðvíkss., Guðmundur Þorbjörnss., Kristinn Bernburg, Bjarni Harðarss. Valur-—Ármann 3-0, Valur—Fram 1-4, Valur—Þróttur 3-1, Valur KR 2-3. Bikarkoppni: Valur iBK 0-2. 2. flokkur A. Reykjavíkurmót: Valur í 3. sæti, hlaut 6 stig. Skoruðu 8 mörk gegn 7. Valur-—Þróttur 1-0, Valur—Fram 3-1, Valur—Ármann 3-1, Valur—Víkingur 1- 3, Valur KR 0-2. Islandsmót: Valur keppti í 6. riðli og varð nr. 2, hlaut 9 stig, skoruðu 15 mörk gegn 7. Valur—Víkingur 2-2, Valur—Selfoss 3-1, Valur—ÍBV 0-2, Valur—Fram 3-0, Vaiur—ÍA 4-0, Valur—Breiðablik 3-2. Haustmót: Valur nr. 2, hlaut 9 stig, skoruðu 13 mörk gegn 12. Valur—KR 2-3, Valur—Víkingur 1-1, Valur—Ármann 4-0. Valur—Fram 5-2, Valur—Þróttur 1-0. Valur, Víkingur og KR voru jöfn að stigum og léku til úrslita: Valur—KR 2-5, Valur—Víkingur 2-1. 2. flokkur B. Reykjavíkurmót: Valur sigurvegari, hlaut 5 stig, skoruð voru 9 mörk gegn 6. Valur—Víkingur 1-1, Valur—KR 4-3, Valur Fram 4r2. Miðsumarsmót: Valur í 3. sæti, hlaut 3 stig. Skoruð voru 9 mörk gegn 11. Valur—Víkingur 5-4, Valur—Fram 2-5, Valur—KR 2-2. Haustmót: Valur í 4. sæti, hlaut 1 stig. Skoruð voru 3 mörk gegn 12. Valur—KR 0-0, Valur—Víkingur 3-9, Valur—Fram 0—-3. 3. flokkur A. Reykjavíkurmót: Valur í 3. sæti, hlaut 7 stig, skoruðu 8 mörk gegn 6. Valur—Fram 0-0, Valur—Fylkir 0-1, Valur—KR 4-0, Valur—Ármann 2-1, Valur—Víkingur 0-4, Valur—Þróttur 2- 0. íslandsmót: Valur keppti í C-riðli og varð nr. 2, hlaut 8 stig, skoruðu 14 mörk gegn 5. Valur—FH 0-1, Valur—Selfoss 3-0, Valur—Þróttur 7-2, Valur ÍBK 3-0. Valur, FH og ÍBK voru jöfn að stig- um og léku til úrslita: Valur—ÍBK 0-2, Valur—FH 1-0. Haustmót: Valur í 3.—4. sæti, hlaut 5 stig. Skoruð voru 12 mörk gegn 9. Valur—Víkingur 1-1, Valur—Fylkir 1-1, Valur—KR 2-3, Valur—Ármann 8-1, Valur—Fram 0-3, Valur—Þróttur 0-0. 3. flokkur B. Reykjavíkurmót: Valur sigurvegari, hlaut 7 stig. Skoruðu 22 mörk gegn 2. , Valur—Þróttur 11-0, Valur—Fram 2-1, Valur—KR 8-0, Valur—Víkingur 1-1. Miðsumarsmót: Valur sigurvegari, hlaut 5 stig. Skoruðu 13 mörk gegn 3. Valur—Fram 4-0, Valur—Víkingur 2-2, Valur—KR 7-1. Haustmót: Valur í 2. sæti, hlaut 2 stig, skoruðu 1 mark gegn 1. Valur—KR 1-1, Valur—Víkingur 0-0. 4. flokkur A. Reykjavíkurmót: Valur sig- urvegari, hlaut 10 stig, skoruðu 27 mörk gegn 3. Valur—Þróttur 3-1, Valur—Fram 0-0, Valur—Fylkir 16-0, Valur—KR 2-1, Valur—Ármann 5-0, Valur—Víkingur 1-1. Islandsmót: Valur keppti í B-riðli og varð nr. 2-3, hlaut 7 stig, skoruðu 25 mörk gegn 3. Valur—Ármann 7-0, Valur—KR 0-2, Valur—Selfoss 9-0, Valur—Grindavík 8-0, Valur—ÍBV 1-1. Haustmót: Valur í 3.—4. sæti, hlaut 4 stig, skoruðu 21 mark gegn 6. Valur—Fylkir 15-0, Valur-—KR 1-2, Valur—Víkingur 4-0, Valur—Fram 0-1, Valur—Þróttur 1-3. 4. flokkur B. Reykjavíkurmót: Valur sigurvegari, hlaut 12 stig, skoruðu 26 mörk gegn 2. Valur—Þróttur 6-1, Valur—Fram 7-0, Valur—Fylkir 1-0, Valur—KR 9-0, Valur—Ármann 2-1, Valur—Víkingur 1-0. Miðsumarsmót: Valur sigurvegari, hlaut 10 stig, skoruðu 17 mörk gegn 10. Valur—Fram 9-1, Valur—Víkingur 1-7, Valur—KR 3-2, Valur—Þróttur 3-0. Valur og Víkingur léku síðan tvívegis til úrslita: Valur—Víkingur 0-0, Valur—Víkingur. 1-0. Haustmót: Valur í 2. sæti, hlaut 9 stig, skoruðu 21 mark gegn 10. Valur-—KR 5-0, Valur—Víkingur 4-1, Valur Ármann 4-0, Valur—Fram 4-2, Valur—Þróttur 2-4. Valur og Víkingur léku síðan tvívegis til úrslita: Valur—Víkingur 1-1, Valur-Víkingur 1-3. 5. flokkur A. Reykjavíkurmót: Valur í 2. sæti, hlaut 8 stig. Skoruð voru 29 mörk gegn 16. Valur—Þróttur 2-8, Valur—Fram 0-0, Valur—Fylkir 10-0, Valur—KR 8-2, Valur—Ármann 4-1, Valur—Víkingur 5-1. Islandsmót: Valur keppti í C-riðli og sigraði, hlaut 17 stig, skoruðu 37 mörk gegn 10. 3. fl. B. — Reykjavíkurmeistarar 1970. — Fremri röð frá v.: Hannes Lárusson, Jón Geirsson, Örn Gunnarsson, fyrirl., Jóhannes Magnússon, Þröstur Lýðsson, Einar Kjartansson. Aftari röð frá v.: Lárus Loftsson, þjálf., Hafliði Loftsson, Óskar Magn- ússon, Ólafur Gunnarsson, Þorbjörn Guðmundss., Magnús Magnúss., Ellert Róbertss.

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.