Valsblaðið - 24.12.1970, Síða 9

Valsblaðið - 24.12.1970, Síða 9
VALSBLAÐIÐ 7 Reykjavíkurmeistarar í 3. fl. 1970. — Fremri röð frá vinstri: Hörður Árnason, Helgi Benediktsson, Ólafur Guðjónsson, I>órhallur Björnsson og Guðjón Harðarson. Aftarl röð frá vinstri: Þorsteinn Friðþjófsson, þjálfari, Elías Gunnarsson, Vilhjálmur Kjart- ansson, Reynir Vismir, Hörður Hilmarsson og: BerRur Benediktsson. fslandsmót: Valur keppti í C-riðli og sigraði, hlaut 17 stig, skoruðu 37 mörk gegn 10. Valur-—Fram 2-0, Valur—fBV 0-1, Valur—ÍBK 3-1, Valur—Víkingur 7-2, Valur—Reynir 2-2. Valur og ÍBV léku til úrslita í riðlinum og sigraði Valur 3-1. Valur, KR og Þróttur léku til úrslita í Suðurlandsriðli. Valux-—KR 3-1, Valur—Þróttur 3-1. Valur var þá kominn í loka úrslitin milli Vestra frá Isafirði, Þórs frá Ak- ureyri og Vals. Valur—Vestri 5-0, Valur—Þór 9—1. Valur íslandsmeistari í 5. flokki. 5. fl. A. Haustmót: Valur í 2.-3. sæti, hlaut 8 stig, skoruðu 23 mörk gegn 7. Valur—Fylkir 9-0, Valur—KR 0-0, Valur—Víkingur 7-3, Valur—Fram 2-3, Valur—Þróttur 0-0, Valur—Ármann 5-1. 5. fl. B. Reykjavíkurmót: Valur sigur- vegari, hlaut 11 stig, skoruðu 26 mörk gegn 7. Valur—Þróttur 4-2, Valur—Fram 2-2, Valur—Fylkir 9-1, Valur—KR 3-2, Valur—Víkingur 7-0. Valur og Fram urðu jöfn að stigum og léku til úrslita og sigraði Valur 1-0. Miðsumarsmót: Valur í 4. sæti með 6 stig. Skoruðu 18 mörk gegn 10. Valur—Fram 1-1, Valur—Víkingur 3—2, Valur—KR 2—3, Valur—Fylkir 8-0, Valur—Þróttur 4r4, Valur—Ármann 0-0. Haustmót: Valur í 2.—3. sæti, hlaut 9 stig, skoruð voru 20 mörk gegn 8. Valur—KR 1-2, Valur-—Víkingur 2-1, Valur-—Ármann 2-0, Valur—Fram 3-3, Valur—Þróttur 3-2, Valur—Fylkir 9-0, 5. flokkur C. Reykjavíkurmót: Valur í 2. sæti, hlaut 7 stig, skoruðu 11 mörk gegn 6. Valur—Þróttur 1-0, Valur—Fram 2-1, Valur—Fylkir 6-1, Valur—KR 2-2, Valur—Víkingur 0-3. Miðsumarsmót: Valur í 2.—4. sæti, hlaut 6 stig. Skoruð voru 11 mörk gegn 11. Valur—Fram 1-6, Valur Víkingur 2-0, Valur—KR 3-1, Valur—Fylkir 4-0, Valur—Þróttur 1-4. Haustmót: Valur sigurvegari, hlaut 8 stig, skoruðu 8 mörg gegn 3. Valur—-Fylkir (Valur) Valur—KR 1-0, Valur—Víkingur 0-0, Valur—Fram 1-1, Valur—Þróttur 6-2. Mót Unnin mót L U M.fl 4 0 26 9 1. fl. 4 0 18 9 2. fl. A 3 0 16 10 2. fl. B 3 1 9 3 3. fl. A 3 0 18 8 3. fl. B 3 2 9 5 4. f 1. A 3 1 16 9 4. fl. B 3 2 19 14 5. fl. A 3 1 22 15 5. fl. B 3 1 18 12 5. fl.C 3 1 15 9 35 9 186 103 Frá aðalfundi knattspyrnudeildar SiguriHur Marclsson hosinn forniaúur Formaður deildarinnar, Karl Jep- pesen setti fundinn, en áður en venjuleg aðalfundarstörf hófust, var fjórða flokki afhentur „Jónsbikar- inn“, þar sem þeir höfðu bezta út- komu úr knattspyrnumótunum í sumar, og munaði þó litlu á fimmta flokki. Björn Carlsson framkvæmdi athöfnina með nokkrum orðum, þakkaði gefendum bikarsins, þeim Þórnýju Þórðardóttur og Jóhanni Jóhannessyni fyrir gjöf hans á sín- um tíma, en þetta væri nú í 7. skipti, sem hann væri afhentur. Var fyrir- liði B-Iiðs fjórða flokks, Birgi Gunn- Árangur flokkanna: M. og I. fl. 47.72% 2. fl. 66.00% 3. fl. 62.96% 4. fl. 74.29% 5. fl. 63.64% J T Mörk Stig % 6 11 48-39 24 46.15 0 9 49-32 18 50.00 2 4, 36-26 24 75.00 3 3 21-29 9 50.00 4 6 34-20 20 55.56 4 0 36- 6 14 87.50 3 4 73-12 21 65.63 2 3 63-22 31 81.56 3 4 89-33 23 52.27 4 2 64-25 26 70.00 3 3 30-20 21 72.22 34 49 543-264 231 64.15 arssyni, síðan afhentur bikarinn við mikil fagnaðarlæti fundarmanna. Þess má líka geta, að þessi ágætu hjón hafa alltaf látið fylgja með bikarnum til fyrirliðans fyrir þeirri sveit sem sigursælust hefur verið, lítinn oddfána á stöng til eignar, en af óviðráðanlegum ástæðum gátu þau ekki fengið hann, en þá fylgdi með falleg lítil stytta af íþrótta- manni, og mátti sannarlega lesa út úr andliti hins unga efnilega manns, gleðina og þakklætið. Birgir þessi er líka fyrirliði í fjórða flokki í hand- knattleik. Síðan flutti Karl Jeppesen skýrslu stjórnarinnar, og er hún ásamt úr- slitum í leikjum ársins annarsstað- ar í þessu blaði. Nokkrar umræður urðu um skýrsluna og reikninga, og ríkti mik- ill áhugi á fundinum. Allmikið var rætt um ýms atriði, er varðaði bættan aðbúnað til þjálf- unar, og meira skipulag innan deild- arinnar í störfum, og tóku margir til máls. Sig:urður Marelsson, liinn nýkjörni forniaður Knattspyrnu- deildar Vals.

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.