Valsblaðið - 24.12.1970, Qupperneq 18

Valsblaðið - 24.12.1970, Qupperneq 18
16 VALSBLAÐIÐ Þetta átti nokkurn aðdraganda, eða meira en ár, svo ekki verður sagt að flanað hafi verið að neinu. Félagið sem hér um ræðir var Körfuknatt- leiksfélag Reykjavíkur (K. F. R.), sem á næsta ári hefði átt 20 ára af- mæli, ef þessi breyting hefði ekki orðið. Okkur í blaðstjórninni þótti rétt að kynna þetta félag örlítið fyrir félags- mönnum, þar sem það hefur „bland- að blóði“ við Valsmenn. Félagið var stofnað 25. desember, eða á sjálfan jóladaginn 1951. Stofn- endur voru 9, allir úr Menntaskólan- um í Reykjavík nema einn, og hlaut nafnið „Gosi“. Um tilgang félagsins segir m. a. í 10 ára afmælisriti þeirra: „Þá fýsti að halda hópinn, er skóla- veru lyki, og í því skyni stofnuðu þeir félagið. Háleitara var markmiðið ekki í fyrstu, enda vart við því að búast,að svo alvörulitlir piltar, sem völdu fé- lagi sínu þetta skrítna heiti, væru upptendraðir hugsjónaeldmóði eða ætluðu að betrumbæta æskuna í heild með því að útbreiða þennan undar- lega knattleik". Sumir stofnendanna hafa komið mjög við sögu annarra íþróttagreina, en þeir voru: Ari Guðmundsson, Guð- mundur Árnason, Guðmundur Georgsson, Gylfi Guðmundsson, Gunnar Torfason, Ingi Þorsteinsson, Ingólfur Örnólfsson, Ólafur Thord- arson og Steinn Steinsson. Fljótlega byrjar félagið að taka þátt í mótum og hefur gert það æ síð- an, og hefur alltaf verið í fyrstu- Beztu árnaðaróskir fœrir „Valur“ þessum Vals-hjónum Sigríður Hlíðar og Karl Jeppesen deildarkeppninni, stundum sigurveg- ari og oftast nokkuð framarlega . Nafni sínu breyttu þeir 1957, og við höfum það fyrir satt að um það leyti hafi þeir verið með hugrenn- ingar um að færa út kvíarnar og stofna kvennadeild innan félagsins, en varkárari mönnum hafi ekki þótt nafnið henta þegar konur væru komnar í hópinn. Vildu þeir kenna félagið við Reykjavík, þar sem það var eina félagið sem hafði þá íþróttagrein á stefnuskrá sinni. Hrafnhildur Ingólfsdóttir og Magnús Magnússon Sigríður Kristinsdóttir og Hilmar Kagnarsson. Það virðist sem ekki hafi verið eins mikið „fjör“ í hjónavígslum í ár og í fyrra, en við vonum, að hjú- skaparfréttaritara blaðsins hafi tek- izt að ná öllum með — öllum virkum Valsmönnum, sem gengið hafa í „það heilaga" á árinu. Sigurður Ólafsson. Úlfar l>órðarson. Tveir Valsmenn heiðraðir Á s.l. ári og í ár voru tveir Vals- menn heiðraðir fyrir mikilvæg störf að íþróttamálum um langan tíma. í fyrra var það Sigurður Ólafsson, sem hlaut stjörnu, sem íþróttabanda- lag Reykjavíkur veitir fyrir frábær störf að íþróttamálum á bandalags- svæðinu, og vildi svo til að það var hátíðlega afhent í hófi þar sem bandalagið minntist 25 ára afmælis síns. I ár var það Úlfar Þórðarson sem var sæmdur Heiðurskrossi sem íþróttasamband íslands veitti í sam- bandi við hin miklu hátíðahöld, sem sambandið gekkst fyrir á s.l. sumri. Aðeins þeir, sem unnið höfðu frá- bær störf í þágu íþróttanna í land- inu hlutu slíka heiðursviðurkenn- ingu. Þessa ágætu menn þarf ekki að kynna fyrir Valsmönnum, við þekkj- um þá öll, og þekkjum störf þeirra fyrir Val og íþróttirnar í landinu. Öll erum við daglega að njóta verka þeirra, hvar í aldursstiganum sem við stöndum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.