Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Side 27

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Side 27
25 embætti þjónaði hann í sjö ár. í júlí 1918 var hann sendur til Evrópu til að hafa eftirlit og umsjón með málum flotans. Voru þá 834 herskip frá Banda- ríkjunum í höfnum eða á sveinii meðfram vestur- strönd Evrópu. Þessi skip töldu um 170,000 liðs- manna. Var þetta starf því æði umsvifamikið. í þessari sendiferð sýndi hann svo mikla röggsemi og ósérplægni, að hann var kallaður, bæði í gamni og alvöru “gufuvélin í buxunum.” Var það að hans ráði og eftir hans áeggjan að sambandsmenn réð- ust í að leggja sprengjur í Norðursjóinn, sem svo mjög grönduðu kafbátum og öðrum herskipum Þjóðverja síðar. Árið 1920 var James M. Cox útnefndur forseta- efni sérveldismanna, en Roosevelt vara-forseti. Lögðu þeir félagar mikið á sig í kosningabaráttunni, en biðu sem kunnugt er algjörðan ósigur. Tók Roosevelt þá aftur að sinna málafærslustörfum. En í þessari kosningabaráttu hafði hann ferðast víða um landið og flutt fjölda af ræðum. Fékk hann þannig orð á sig sem glæsimenni og ræðuskörung- ur, og var eftir það skoðaður sem einn af leiðtogum flokks sins. Alt í einu tók skapanornin þennan mann slíkum heljartökum sem mundi hafa riðið mörgum að fullu er minni höfðu viljakraft og framsóknarlund. Var hann staddur á sumarheimili sínu á Campobello eyjunni sumarið 1921, er hann varð skyndilega veikur. Læknisskoðun leiddi í Ijós að hann var orðinn limafallssjúkur; hafði mist allan mátt í fótleggjunum fyrir neðan mjaðmir. Lá hann nú lengi rúmfastur, en varð síðar svo hress að hann gat setið í hægindastól. Var hann nú að flestra dómi búinn að lifa sitt feg- ursta, og þótti sjálfsagt að hann hefði nú runnið hið poiitíska skeið sitt á enda. Nú komu efnin að góðu haldi. Hversvegna ekki að taka þessum úr- skurði forsjónarinnar, leggja árar í bát og láta ganga sér um beina það sem eftir var æfinnar? Margur mundi hafa látið sér það nægja úr því sem komið var. En þannig var Roosevelt ekki skapi far- inn. Ákvað hann samstundis að gera alt sem í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.