Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Side 28

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Side 28
26 mannlegu valdi stæði til að ná heilsunni aftur, og leitaði nú fjölda lækna, nieð litlum árangri. Loks frétti hann um laugar nokkrar í ríkinu Georgia, sem höfðu reynst ýmsum vel er líkt var ástatt um. Meðalhitinn í laugum þessum er talinn 88 gr. (Fahr.). Afréð hann nú að leita þessara lauga þótt vantrúaður væri á gagnsemi slíkra tilrauna fyrir sig. Það er alkunnugt að limafallssjúkir menn geta hreyft sig í vatni, þótt þeim sé það annars ómögulegt. Roosevelt hafði áður verið ágætur sundmaður; kom sú kunnátta nú að góðu haldi, jafnvel þótt hann gæti í fyrstu aðeins synt með höndunum. Dvaldi hann stundum sex klukku- stundir á dag í hinu heita laugavatni, og æfði sig stöðugt. Smám saman óx honum svo styrkur, að hann gat farið að nota fæturna, og drógst nú áfram á hækjum. Eftir rúma ársdvöl við þessar laugar var hann orðinn svo styrkur að hann gat setið á hestbaki, og keyrt bifreið sína sjálfur. Nú gengur hann við hækju og staf. Árið 1924 kom Roosevelt enn fram á stjórnmála- sviðið og hélt útnefningarræðuna fyrir merkisbera sérveldismanna, Alfred E. Smith. Fjórum árum síðar fór hann til Houston, Texas, og fékk því til leiðar komið að Smith var aftur útnefndur forseta- efni. Gaf hann honum um leið viðurnefnið “Glað- sinna hermaðúrinn." (Happy Warrior). Til þess að launa Roosevelt fylgi við sig, og einn- ig til þess að efla áhrif sérveldismanna í New York fylki fékk Smith því til leiðar komið að Roosevelt var útnefndur fylkisstjóri í New York 1924. Enda þótt Smith og Robinson töpuðu kosningu í því fylki með meii’a en 100,000 atkvæða mun, vann Roo.se- velt fylkisstjóra kosninguna með rúmlega 25,000 atkvæða meiri hluta. Tveim árum síðar var hann endurkosinn fylkisstjóri með meiri atkvæðamun en nokkru sinni áður hefir átt sér stað í því fylki. Nú varð ekki lengur um það deilt að þessi maður har, að dómi kjósenda, höfuð og herðar yfir flesta flokksbræður sína. Lýðhylli hans og röggsamleg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.