Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Side 30

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Side 30
28 hvernig ástandið væri nú yfirleitt í heiminum. Vafa- laust hefir Coolidge fyrv. forseti fært í orð hugsanir alls þorra stuðningsmanna Hoovers, er hann sagði í ræðu sinni kvöldið fyrir kosningarnar: “Það er ekki samkvæmt anda amerískra borgara að reka skipstjórann af palli þegar óveðrið er skollið á, og kenna honum svo um að hann hafi skapað storm- inn.” Hinsvegar sáu sérveldismenn nú óvenju gott færi á stjórninni. Enda þótt aðalstefna þessara tveggja flokka sé nauðalík í öllum stórmálum, þótt- ust þeir geta bent á margvíslegan ólestur í fram- komu valdhafanna. Hugðu sérveldismenn einkum gott til bannlagamálsins, og settu á stefnuskrá sína afnám 18. viðbótar grundvallarlaganna. Hoover forseti sló það vopn brátt úr hendi andstæðinga sinna, með því að lýsa því yfir að hann væri hlyntur því að leggja það mál undir atkvæði hinna ýmsu fylkja. Aðal trompin í baráttunni urðu því atvinnu- málin, og fjármálin. Hvernig verður best greitt úr þeim gífurlegu erfiðleikum sem þjá allan lýð? Með réttu eða röngu hafði sú skoðun komist inn í með- vitund þjóðarinnar að Hoover og stjórn hans bæri ábyrgð á hinni miklu fjárhagskreppu. Enda þótt stjórnin gerði skýra grein fyrir framferði sínu og fyrirætlunum, veittist henni ekki létt að sannfæra kjósendur um hið gagnstæða. Andstæðingarnir fyltust heilagri vandlæting er þeir ræddu þetta: þóttust þeir einir sjá veg franr úr ógöngunum sem þjóðin væri nú í. Margt fleira gátu þeir bent á sér til stuðnings. Heimkomnir hermenn fundu sig nróðgaða af stjórninni í sambandi við nrálaleitun þeirra; verkalýðsfélögin höfðu sagt sig úr lögum við samveldisnrenn, vegna þess að atvinnumálaráðherra Hoovers var þeim ekki vinveittur. Ennfremur fékk forsetinn mótspyrnu bæði frá bindindismönnum og vínneytendum vegna afstöðu sinnar til áfengislag- anna. í engu af þessum efnum þurfti Roosevelt til sakar að svara. En þrátt fyrir allan hávaðann og pólitísk glímu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.