Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Side 31

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Side 31
29 brögð varð mönnum brátt ljóst að flokkana greindi ekki á um nein veruleg atriði. Beindist hugur kjós- enda því einkum að mönnunum tveimur sem í boði voru, persónuleik þeirra, skaplyndi og sögu. Varð baráttan þannig milli tveggja manna, sem báðir vildu hið sama, fremur en milli tveggja andstæðra flokka, sem vildu sitt hvor. Hoover forseti hafði setið að völdum í fjögur ár. Á þessu tímabili hafði hann fengið orð fyrir að vera kaldsinna og fálátur. Sem ræðumaður þykir hann rökfastur og snjall, en langorður og ófyndinn. Því fór einnig fjarri að “andi ameriskra horgara” væri slíkur sem Coolidge hafði ætlað. Mikill fjöldi kjós- enda lét Hoover gjalda þess að hann var forseti einmitt nú, og kendu honurn um að “hafa skapað storminn.” Mun það rétt sem Norman Thomas, forsetaefni jafnaðarmanna sagði síðar: “í raun og veru voru menn ekki að greiöa atkvæði með Roose- velt. Þeir voru að greiða atkvæði á móti Hoover— það var hatursatkvæðið sem réð útslitunum.’’ Strax og útnefning Roosevelts var kunn fóru að heyrast hvíslingar í herbúðum samveldismanna um að það væri óhæfa að útnefna heilsulausan mann í svo veglegt embætti. Roosevelt gaf þeim orða- sveim fullkomið rothögg með framkomu sinni. Það var enginn vanheilsu svipur á þessum sex feta háa manni þar sem hann flaug frá New York til Chi- cago til að taka útnefningunni; ferðaðist hann svo síðar ríki úr ríki og stóð klukkustundum saman á ræðupöllum, miðlandi af gnægtum mælsku sinnar, brosandi út undir eyru, fullur af fjöri og sigurvissu. Varð “fleinninn í holdinu’’ honum fremur til styrkt- ar en ógagns. Menn sáu að þarna var rnaður sem hafði yfirunnnið, að núklu leyti erfiðleika í prívat lífi sínu, sem hver meðalmaður mundi hafa fallið fyrir. Skyldi hann þá ekki einnig geta ráðið fram úr erfiðleikum þjóðarinnar? Mönnurn fanst hann standa þeim svo nærri, að hann skildi áhugamál og erfiðleika einstaklingsins. Þar sem kona hans
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.