Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Síða 32

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Síða 32
30 og börn voru honum samferða, kynti hann þau eins og hann mundi hafa gert fyrir kunningjum sínum heima hjá sér. Forsetinn hafði borið áliyggjur embættis síns næstum fjögur ár. Hann hafði verið misskihnn, og margar tilraunir hans til endurbóta lagðar út á versta veg. Var honum svo lýst á einum af hinum pólitfeku samkomum að hann hafi verið “fölur og fár.’’ Hann hafði gert alt sem í hans valdi stóð til að endurreisa viðskiftalíf þjóðarinnar. Nú átti þjóðin að dæma hann og verk hans. Var það sízt að undra að jafn samvizkusamur maður og Hoover forseti bæri vott um hinar þungu áhyggiur og miklu ábyrgð sem á lionum hvíldi, og að honum stæði ekki á sama hvernig þjóðin virti viðleitni hans. Hinn pólitíski ferill Roosevelts var honum ekki til fyrir- stöðu. Hann hafði starfað innan vébanda New York fylkis alla æfi, að undanteknum þeirn tíma sem liann dvaldi í Evrópu. Enda þótt hann ætti marga pólitíska andstæðinga í fylkismálum kom samt öllum saman um að ríkisstjórn hans hefði tek- ist vel. Hann bar engan vott um það, í útliti sínu, að embættisannirnar hefðu haft áhrif á hann. Hins- vegar virtist hann hlakka til að takast á hendur enn meiri ábyrgð og margvíslegri skyldur sem for- setaembættið mundi leggja honum á herðar. Einna þýðingarmesta atriðið í þessum stórfeng- lega leik, að dómi Hoovers forseta, og það sem mestu réð um úrslitin, var áhugaleysi flokksmanna hans, sjálfstraust og öryggi fyrst framan af, og svo síðar algjör örvænting er þeir þóttust sjá hvað verða vildi. í fyrstu leit svo út sem Hoover forseti áliti það ósamboðið stöðu sinni að gerast atkvæða- smali. Reiddi hann sig í því efni á undirmenn sína, einkum Everett Sanders, sem var forstöðumaður í kosningabaráttu hans. Hann virtist í fyrstu örugg- ur og hafðist ekki að. Loks er úrslit fylkis kosn- inganna í Maine urðu kunn, virtist það renna upp fyrir samveldismönnum að mótspyrnan væri alvar- legri en þeir höfðu ætlað. Hoover forseti lét þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.