Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 40
38 18.) Árið 1902 flutti Snorri á þetta land með börn- um sínum. Þá hafði flóðið eyðilagt hina búsælu ísafoldarbygð, sem getið er í landnámsþáttum Ár- dals og Framnesbygða. Hjá honum var Helga Arnbjörnsdóttir ráðskona, þau ár er hann bjó hér. Er Snorri hafði búið hér 12 ár brá hann búi og flutti til Riverton, þar keypti hann lot og bygði á því. Þar lézt hann 27. marz 1919. Snorri var búmaður ágætur, athugull um margt, hraustmenni, harðger og einbeittur. Snæbjörn, tók þá við föðurleifð sinni er faðir hans lét af búskap og býr þar góðu búi, sem talið er eitt efnaðast heimili í Bifröstarsveit. Kona hans er Sigríður, ættuð af Vesturlandi. Hún þótti þá vel búfær að búslóð og búpening er þau tóku sam- an og munu þau hafa stofnað sinn búskap af meiri efnum en átt hefur sér stað í Nýja-íslandi. Þau giftu sig 7. nóvember 1913. Þau eiga þrjá sonu: 1. Jón Snorri; 2. Kristján Theodór; 3. Kjartan Har- aldur. Foreldrar Sigríðar voru Jón Jónasson og Kristjana ólaf-sdóttir bónda í Búðardal á Skarðs- strönd, Jónssonar frá Snóksdal, Sveinssonar þar. Móðir Kristjönu var G-uðrún Jónsdóttir. En móðir Ólafs í Búðardal var Kristín ólafsdóttir skipasmiðs við Breiðafjörð, Björnssonar. En móðir Jóns föður Sigríðar var Sigríður Jónsdóttir og Brynhildar. Þau Jón og Kristjana tóku land í ísafoldarbygð, en fluttu þaðan í flóðinu vestur í Grunnavatnsbygð. Jón er dáinn, en Kristjana býr þar á landnámsjörð- inni með börnum sínum fulltíða. Þau Snæbjörn og Sigríður hafa verið samhuga í því að gera heimili sitt ánægjulegt og er Sigríður sérlega glaðlynd og skemtilee kona. En Snæbjörn er jafnan alvörugefinn, er þó hinn geðprúðasti mað- ur. Hann er einn með hæstu mönnum og vel á sig kominn á vöxt, svo ber af flestum, enda er hann hraustmenni, sem faðir hans. Landnemi, N. V. 4. Njáll Kristján Snorrason Jónssonar. — Hann býr á landi sínu ókvæntur og barnlaus. Ferst honum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.