Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 52
50 dóttur sinni, sem gift er enskum manni vestur í Saskatchewan. En Stefán er í Minitonas, Man. — Arnbjörg er mikilhæf kona, gædd miklum gáfum. Landnemi S. V. 13. Lárus Pálsson. — Hann er sonur Páls landnema á Kjarna í Geysibygð (E. V. 22). Hann starfrækti þetta land þar til hann seldi það, og keypti þá land í Árdalsbygð (N. E. 25). Þar hefir hann búið síðan. — Kona hans var Ingibjörg Helgadóttir Jakobssonar. Hún lézt 20. júní 1931. Við lát hinnar ágætu ungu konu var þung sorg kveðin að hennar heimili og bygöinni yfirleitt. Börnin eru fimm, hið elzta þá tíu ára, hið yngsta fárra mánaða, að nafni Albína Ingibjörg. (Hin eru nafngreind áður, þar sem Lárusar er getið í landnematali Árdalsbygð- ar). Við lát Ingibjargar tók Böðvar bróðir hennar og Guðlaug kona hans nýfæddu stúlkuna; hjá þeim hefir hún verið síðan. Landnemi N. V. 13. Sigurður Sigvaldason. — Hann er sonur Sigvalda í Framnesi í Geysibygð. Hann býr á Hvítárvöllum, er hann keypti af Sigurmundi Sigurðssyni. En þetta land starfrækir hann til heyfanga. Landnemi S. V. 14. Kristján Jónsson, Bjarnasonar frá Fögruvöllum í Geysibygð. Hann er nú fluttur vestur í Alberta- fylki. Þar er hann búsettur og giftur. Landnemi N. V. 14. Bergur Jónsson. — Hann er bróðir Kristjáns. Hann hefir starfrækt landið og búið á því, en unn- ið þess á milil hjá bændum með sínum vinnuvél- um. Hann er mikilvirkur og verklaginn. Dreng- ur er hann ágætur. Ókvæntur er hann og ein- hleypur. Landnemi N. V. 14. Benjamín Daníelsson. — IJann er bróðir Guð- jóns Daníelssonar (S. V. 1). Hann er til heimilis í Árborg, einhleypur og ókvæntur. Hraustmenni er hann, sem þeir bræður eru allir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.