Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 65

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 65
63 Kona hans var Lilja Einarsdóttir, er ólst upp hjá Unu á Örlygsstöðum. Þau hjón eru bæði dáin. Þau áttu þrjá sonu, sem allir eru dánir: Jóhannes, er nam hér land; Sigurður, er féll á vígstöðvum Frakklands í stríðinu mikla, og Edward, er dó ung- ur. En dætur þeirra eru: Sigríöur, seinni kona Þor- steins Ingvars, og Sigurbjörg, gift manni af Þýzk- um ættum. Sonur Lárusar með Júlíönu, er var ráðskona hans síðustu árin, er Kári Skarphéðinn. Júlíana býr nú á landinu með Franklín syni sín- um, er hún átti með manni sínum, er þá var dáinn, er hún kom til Lárusar. Faðir hennar var Bjarni Júlíanusson, hálfbróðir, sammæðra, Jóns í Odda og Guðmundar sterka landnema, í Geysisbygð. En móðir hennar var Steinunn Gísladóttir og Steinunn- ar, áður getið (S. E. 20). Landnemi N. E. 20. Benedikt Gugmundsson. — Hann var seinni mað- ur Sigurbjargar móður Lárusar Sölvasonar. Landnemi S. V. 24. Benedikt Valdimar Sigvaldason. — Hann er son- ur Sigvalda í Framnesi í Geysisbygð. Hann starf- rækir þetta land til heyfanga, en hýr á föðurleyfð sinni — Framnesi (Lot V.V. 22). Kaupandi S. V. 29, skólasec. !4- Sigurður Sigvaldason. — Hann er bróðir Björns Ingvars, sem áður er getið (N. V. 18). Kona hans er Eggertína dóttir Þorleifs Sveinssonar, landnema, er síðar verður getið (II, N. V. 24). Þau giftu sig 29. maí 1924. Fjögur börn eru þeim fædd: 1. Ingi- björg; 2. Arleif; 3. Lilja; 4. Sveinn, á fyrsta ári. Bæði eru þau hjón greinileg og skýr, en láta lítið á sér bera út á við; eru samhent við búskapinn, er þau stunda af áhuga samfara hyggindum; er og heimilislíf þeirra hið ánægjulegasta, er byggist á dagfarsprýði þeirra hjóna. Kaupandi N. V. 29, skólasec. 14- Kristjón Kr. Finnsson. — Foreldrar hans voru Kristjón Finnsson landnemi, er síðar verður getið og Þórunn Eiríksdóttir (II, N. E. 36). Kristjón er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.