Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Síða 68

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Síða 68
GG Valtýs Guöroundssonar. Bróðir Kristjáns var Sig- urður liómópati, faðir Eiríks á Lálandi í Geysis- bygð. — Þorsteinn Ingvar er tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guðfinan Finnbogadóttir á Finn- bogastöðum, en systir Þorbjargar, konu Marteins sveitarskrifara í Árborg. Hún lézt eftir fáiTa ára sambúð. Þau eignuðust fjórar dætur: 1. Agnes Beatrice, kona Alfreds Martens; 2. Ingveldur Mar- grét, við pósthúsið í Árborg; 3. Guöfinna Þorbjörg, gift manni af enskum ættum, Gordon að nafni; 4. Irene Olga. Síðari kona Þorsteins er Sigríöur, dótt- ir Lárusar Sölvasonar og Lilju Einarsdóttur, sem áður er getið. Þau giftu sig 21. júní 1919. Fimm börn eru þeim fædd: 1. Magnús; 2. Lára; 3. Guð- björg Jóhanna; 4. Kristján: '5. Ingvar, á fyrsta ári. Þorsteinn Ingvar er búmaður góður og stundar vel sitt heimili og hefir bygt það vel upp. Hann er maður prýðilega greindur, stiltur og gætinn, sjálf- stæður í skoðunum sínum, fáskiftinn um annara skoðanir eða athafnir og lætur lítið á sér bera. En hann getur verið reiðubúinn að koma fram með kjarnyrtar og liðlega kveðnar vísur án nokkurs umhugsunartíma, en þeirri gáfu flíkar hann heldur ekki mikið framan í almenning. — Sigríður kona hans ólst upp hjá þeim Magnúsi og Guðbjörgu. Og nú hefir hún gengið sinni öldruðu fósturmóður í dóttur stað — sem dvelur nú hjá henni — og fær notið þeirrar ánægju, að endurgjalda þá ástúð og umhyggjusemi, er hin göfuga velgerðamóðir hennar sýndi henni áður, og gerir líka mikið til þess að heimilislífið geti orðið henni ánægjulegt á hennar ellidögum, því Sigríður er góð húsfreyja og myndarleg í sinni hússtjórn. Landnemi S. V. 30. Jón Halldórsson. — Faðir hans var Halldór Jóns- son, landnemi í Fljótsbygð, sem þar er getið í land- nematali. Bræður Halldórs eru þeir Páll á Kjarna í Geysisbygð, og hinn listfengi gáfumaður Þorgrím- ur á Akri í Fljótsbygð, báðir háaldraðir menn, enn á lífi. Kona Jóns Halldórssonar er Anna Sigurðar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.