Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Síða 99

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Síða 99
97 frændur og sveitunga eins glæsilegasta sögukapp- ans: “Allir héldu (þeir) hann fyrir höfðingja.’' Má og Arthur teljast einn atkvæðamestur bóndinn meðal hinna ýmsu þjóðflokka þar norður. Landnemi N. E. 13. Halla Jónsdóttir Jónasson. — Hennar er hér áð- ur getið ÍS. E. 1). Þeir Jaðarsbræður synir hennar starfrækja landið fyrir kornyrkju. Landnemi S. V. 15. Halldór Ásmundsson Austmann. — Hann er sonur Ásmundar Austmanns, er land nam á Víðir (I, N. V. 19), Björnssonar landnema í Geysisbygð. Kona Halldórs er Anna Sigvaldadóttir, systir Björns Ing- vars sveitarráðsoddvita í Bifröst. Hún má teljast með allra greindustu konum, og er vel að sér ger í hannyrðum. Búkona er hún með afbrigðum og kemur þar myndarlega fram. Með frábærri stjórn- semi stendur hún með ráðum og dáðum við hlið bónda síns, sem er hinn mesti atorkumaður og framhugasamur við búskapinn. — Helgi er sonur þeirra, greindarlegur piltur. Fleiri börn hafa þau ekki eignast. Landnemi S. E. 21. Jakob J. Líndal. — Faðir lians er Jónatan Líndal landnemi í Mordenbygð, Jónatansson bónda í Mið- hópi í Víðidal, Jósafatssonar bónda á Ásgeirsá, Tómassonar stúdents þar. En móðir Jakobs er Ingibjörg Benediktsdóttir. — Kona hans er Þórunn dóttir Ólafs Kristjánssonar og Júlíönu Jónsdóttur, ættuð úr Þingeyjarsýslu. Hún er búsýslukona mikil, ágæt húsfreyja, geðprúð og stilt. Börn þeirra eru: 1. Jónatan; 2. Jóhann; 3. Ólafur: 4. Jósef; 5. Sigurður; 6. Júlíana. Jakob er umfangsmikill við búskapinn. Hann hefir nýlega keypt tvö lönd og hefir kornyrkju í stórum stíl, sem hann eykur ár- lega. Mesta áherzlu hefir hann þó lagt á hveiti- ræktina, sem hann framleiðir öðrum bændum meir í þessari nýlendu — næst Jaðarsbræðrum. — Ja- kob er lundglaður maður, greindur og viðræðu- góður; skemtilegur heim að sækja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.