Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Síða 119

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Síða 119
117 Árið 1914, er var veltiár, færist stofnunin það i auk- ana, að hún býr til nálega helmingi meiri vöru en hún hafði nokkru sinni áður gert. Það ár er framleiðslan 56,000 pund. Éinmitt það ár skellur á heimsstyrjöldin mikla. Lam- aði hún fyrst í stað framkvæmdalif á mörgum sviðum, þar til stríðsþjóðirnar fóru að verða hræddar við skort á nauðsynjavörum, og fóru að ýta undir menn að framleiða meira. Mátti þá smjörgerðarfélagið reyna, að “mörg er búmanns raunin”. Árið 1915 minkar framleiðslan meira en um helming. Er það ár aðeins 22,000 pd. Lá þá við sjálft að menn mistu móðinn og kom þá jafnvel til orða að stofn- unin hætti. Mun og samkepni öflugra félaga í Winnipeg hafa átt hér nokkurn hlut að máii. Stafaði þaðan eigi svo lítil hætta. Brátt fóru þó menn að sjá, að svo búið mátti ekki standa. Félagið varð að halda áfram. Tiiö hærra verð er var í hoði fyrir rjóma, sendan til Winnipeg, mundi fljótlega lækka, ef þetta féiag hætti að starfa. Menn fóru að tala kjark hverir í aðra ,og jafnframt að bindast fastari samtökum með að hlynna að stofnuninni. Með auknum áhuga og endurnýjuðum vonum hundu menn það fastmælum, að áfram skyldi haldið, hvað sem í kynni að slcerast. Næsta ár, árið 1916, eykst framleiðsla félagsins ná- lega um helming, er þá 43,000 pund. 1917 fer hún upp í 61,000. 1918 kemst hún upp í 69,000. Næsta ár, 1919 ,er hún komin upp í 91,000 pund. Árið 1920 hækkar hún enn, og fer þá upp í 107,000. Fer hún þá stöðugt hækkandi næstu ár. Er 1921 orðin 125,000. 1922 fer hún upp í 167,000. Er næsta ár mjög svipuð ,en fer árið 1924 upp i 179,000 pd. Tvö næstu árin eykst umsetningin stórkostlega. Kemst upp í 211,000 árið 1925, og 1926 verður hún 218,000. Er það hámark framleiðslunnar á þeim árum. Árið 1917 réðist félagið í það að bæta við sig áhöld- um til að móta smjör í punds-stykkjum. Greiddi það stór- lega fyrir geymslu og sölu vörunnar, um leið og það gerði félaginu mögulegt að starfa alt árið um kring. Varð þetta tiltæki drjúgt happaspor og markar nokkurskonar tíma- mót í þroskasögu félagsms. Á árunum 1927 til 1930 minkar umsetningin nokkuð. Samt sem áður er hún mjög vel viðunanleg. Er þetta hátt á annað hundrað þúsunda á ári. En síðastliðíð ár tekur hún undir sig stökk mikið. Kemst þá upp í 243,000 pund. Er það hið langmesta vöruframleiðsluár félagsins. Alls hefir smjörgerðarfélagið, á síðastliðnum 25 ár- um, búið til um 2,620,000 pund og hefir selt þá vöru fyrir $1,031,000. Er það býsna álitleg upphæð. Að því er séð verður, hafa þessir menn átti sæti í stjórnarnefnd félagsins um lengri eða skemri tíma: Tómas Björnsson, G. Oddleifsson, Hallgr. Friðriksson, Páll Halldórsson, S. M. Sigurðsson, Th. M. Sigurðsson, J.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.