Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Side 123
121
MANNALÁT.
17. des. 1930. — Vilhjálmur Theodor Pálsson í Morden, Man.
Foreldrar: Sigrítiur Eyjólfsdóttir og Páll ísaksson. Fædd-
ur 17. marz 1905 vit5 Morden.
JANÚAR 1931.
27. Einar ólafsson í Blaine, Wash. Foreldrar: Sesselja Ein-
arsdóttir og ólafur Hallsson. Fæddur á Stóra-Vatnsnesi
í Dalasýlu 16. júní 1844.
30. Sigfús Gutimundsson í Blaine, Wash. t»orgertSur Bjarna-
dóttir o g Gut5mundur Kolbeinsson voru foreldrar hans.
Fæddur á Rangárlóni í NortSur-Múlasýslu 25. marz 1859.
MARZ 1931.
7. Þorbjörg Jónína, kona Helga Eiríkssonar bónda í Árnes-
bygtS í Nýja íslandi. Dóttir Einars Jónassonar frá Mæli-
felli í SkagafirtSi og konu hans Elízabetar; 28 ára.
APRÍL 1931.
8. GutSrún Búadóttir í Brandon, Man., ekkja GutSm. Ásgeirs-
sonar Johnson (d. 1927). Foreldrar: Búi Jónsson og í»or-
laug- Gut5brandsdóttir. Fædd á Skaga vit5 DýrafjörtS
10. júní 1875.
JÚNÍ 1931.
29. Jónas Jónasson Sturlaugssonar í Blaine. Wash. Foreldr-
ar: Jónas Sturlaugsson og Ásgert5ur Björnsdóttir. Fædd-
ur á Dönustöt5um í Dalasýslu 25. marz 1880.
JÚLÍ 1931.
23. Sólveig Þ»0rsteinsdóttir, til heimilis hjá systursyni sín-
um, Þorsteini Gut5mundssyni bónda vit5 Leslie, Sask. (frá
Glúmsstöt5um í Fljótsdal í N.-Múlasýslu.) Fædd 1846.
ÁGÚST 1931.
25. Gut5rún Abrahamsdóttir í Bellingham, Wash., ekkja eft-
ir Einar Jóhannesson (d. 1917). Foreldrar: Abraham
Hallgrímsson og Fritirikka Jónsdóttir. Fædd á Nesi í
Saurbæjarsókn í Eyjafirt5i 11. okt. 1844.
SEPTEMBER 1931.
30. Eggert Ferdínand Sigurgeirsson að Sunnuhvoli í Mikley,
Man. Foreldrar: Ingibjörg Jónsdóttir og Sigurgeir prest-
ur Jakobsson. Fæddur á Grund í Eyjafirt5i 9. des. 1861.
13. Helga Sveinsdóttir, kona Lýt5s Jónssonar bónda í
Hnausabygt5 í Nýja íslandi. Foreldrar: Sveinn Jónsson
og I?orgert5ur Jónsdóttir. Fædd á Kletti í Reykholtsdal
28. ágúst 1878.
NÓVEMBER 1931.
1. Jón Jónsson Freemann í Blaine, Wash. Fæddur í Mit5-
gert5i í Eyjafirt5i 28. maí 1843. (Sjá Alm. 1928, bls. 71).
19. Margrét Gutimundsdóttir vit5 Glenboro, Man.. ekkja Jóns
Sigurt5ssonar (d. 1927). ^ Foreldrar: Guðm. Jónsson (frá
Sköruvík) og Gut5rún Jónsdóttir. Fædd á Flögu í Þistil-
firði í ágúst 1852.
DESEMBER 1931.
5. Nikulás Þórarinsson Snædal at5 Lundar, Man. Foreldrar:
Þórarinn Jónsson og Jóhanna Nikulásdóttir. Fæddur á
Hvanná á Jökuldal í N.-Múlasýslu 17. marz 1859.
10. Bjarni Sigurjón Pétursson á Gimli; 32 ára.
14. Margrét Gutiný Sigríður, dóttir Gut5jóns Jónssonar og
konu hans Ástrít5ar Jónsdóttur í Blaine, Wash. 22 ára.
19. Ingibjörg Björnsdóttir, kona Jónasar Samúelssonar á
Point Roberts, Wash. Foreldrar: Ingibjörg Aradóttir og
Björn Sigvaldason. Fædd á Útibleiksstöt5um í Mit5firt5i
8. maí 1866.
26. Steinberg Árilíus. Sonur hjónanna Einars Thorbergssonar
og Margrétar Gísladóttur j Riverton, Man.; 26 ára.
3*0. Helga Hallgrímsdóttir, kona Jónasar Jónassonar á Bjarka-