Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Side 125
123
12. Jón Eggertsson í Winnipe.gr. Foreldrar: Egrgert Jónsson
og SigríÓur Jónsdóttir. Fæddur atS Höll í Mýrasýslu 20.
ágúst 1865.
14. Þorbjörg Gísladóttir í Stillwater, Minn., kona John A.
Upstill. Fædd á Skefilsstöðum í Skagaf jart5arsýslu 25.
juií 1844.
14. Páll Kjærnested bóndi vió Narrows í Manitoba. Fæddur
á Skrit5u í Hörgárdal 1849 (sjá Alm. 1914, bls. 80—81).
16. Hannes Johnson, sonur Hannesar Jónssonar (Johnson)
og konu hans Sigrí'ðar Sveinsdóttur til heimilis á Wash-
ingtoneyjunni í Wisconsin. Fluttust þau hjón af Eyrar-
bakka 1883. Fæddur 21. ágúst 1882.
16. Gut5mundur Eyjólfsson (Goodman) í Bellingham, Wash.
Foreldrar: Arnheit5ur Þorsteinsdóttir og Eyjólfur Gut5-
mundsson. Fæddur á Ketilsstöðum í Mýrdal 6. apríl 1876.
22. Magnús Gíslason á Lundar, Man. Foreldrar voru Gísli
Gunnarsson og Gut5rún Magnúsdóttir. Fæddur í Bjarn-
eyjum í Flateyjarhreppi í Barðastrandars. 18. marz 1854.
23. Anna Johnson vit5 Mountain, N. Dak.; 55 ára; ættut5 úr
Þingeyjarsýslu.
28. Einar Sveinsson, gullsmit5ur á Gimli. Ættat5ur úr Árnes-
sýslu; 77 ára.
29. Jakob Jóhannsson Johnston í Winnipeg (ættat5ur af
Skagaströnd); 68 ára.
MARZ 1932.
1. Elín Þórdís Bogadóttir Björnssonar í Seattle, Wash.; 19
ára.
2. FritSlundur Johnson í Transcona, Man., sonur Boga B.
Jónssonar og Unu Jónsdóttur; ættut5 af NortSurlandi;
45. ára.
7. Þorbjörg Einarsdóttir. kona Helga Eiríkssonar bónda í
Arnesbygð. Fædd í Winnipeg 18. marz 1904.
7. Bryndís Tómasdóttir Benjamínssonar og konu hans Sof-
fíu, at5 Lundar, Man.; 18 ára.
8. Séra Mag'nús J. Skaptason í Winnipeg.
13. Þórdís Margrét, ekkja eftir Hjálm Hvanndal, vit5 Piney,
Man. Foreldrar: Bjarni Magnússon og Gut5finna Jónsdóttir.
finna Jónsdóttir. Fædd 14. febr. 1864 [ Krosshjáleigu í
Sut5ur-Múlassý.slu.
16. Sigrí'Öur Jónsdóttir, eiginkona ólafs Björnssonar lækn-
is í Winnipeg.
19. Jónína Kristín Jónsdóttir í Wynyard, Sask., kona Guö-
mundar ólafssonar Gabríelssonar úr Axarfirt5i. Fædd í
Hvammi í Þistilfirði 7. júnf 1849.
19. Þorsteinn Þorláksson í Winnipeg; einn af Stóru-Tjarnar-
bræt5rum, sem hér hafa komit5 mikit5 vit5 sögu; 73 ára.
19. Guðrún Þórarinsdóttir í Winnipeg. Foreldrar: Þórarinn
Magnússon og Guörún Jónsdóttir. Fædd á Halldórsstöt5-
um í Laxárdal í Þingeyjarsýslu 26. nóv. 1861.
21. Björn Louis Stefánsson í Blaine, Wash. Foreldrar: Sig-
urborg Guðbrandsdóttir og Stefán Illugason. Fæddur á
Ási í Þistilfirt5i 19. sept. 1856.
19. Sveinn Anderson í Vancouver, B. C.; ættat5ur úr Borg-
arfirði; 44 ára.
22. Sigurbjörg á Betel, Gimli, ekkja eftir Magnús Björnsson
og bjuggu þau um langt skeiö í Winnipeg; 83 ára.
24. Gunnar Jónsson Holm á Lundar, Man.; ætta'ður úr Borg-
arfirði í Nort5ur-Múlasýslu; 69 ára.
28. Sigurlaug Jónsdóttir, eiginkona Eggerts ó. GutSmunds-
sonar bónda í Hallsonbygt5 í N. Dak. Foreldrar: Jón
Tómasson og Gróa Jóhannsdóttir. Fædd á Kollsá í
Strandasýslu 21. febrúar 1858.
APRiL 1932.
1. Jón Jónsson at5 Lundar, Man. Foreldrar: HallfrítSur Jóns-