Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Síða 126
124
dóttir og Jón Jónasson hjón á t>órsstöí)um í Núpasveit
í Nort5ur-t>ingeyjarsýslu. Fæddur 4. febrúar 1863.
2. Ragúel Jóhannsson í Wynyard, Sask. Fæddur á Hólabaki
í t>ingi í Húnavatsnssýslu 27. júlí 1851.
9. Jón Sigurt5sson Árnason í Red Deer, Alta. (úr Hrúta-
firt5i), á fimtugs aldri.
22. Gut5björg, ekkja Magnúsar Einavar’ðssonar, er lengi
bjó í Álftavatnsnýlendu hér í fylkinu; 68 ára.
23. Magnús Stefánsson [ Selkirk, Man. Foreldrar: Ingibjörg-
Jóhannsdóttir og Stefán Jónsson. Fæddur í Keflavík í
Skagafjart5arsýslu 20. nóv. 1879.
24. ólafur Höskuldsson í Akrabygtíinni í N. Dak.; 76 ára.
25. Davít5 Jónasson í Winnipeg ,ættat5ur úr Húnavatnssýslu;
65 ára.
25. Oddný Magnúsdóttir ljósmótSir vit5 Churchbridge, Sask.
(sjá Alman. 1920, bls. 40). Fædd í Vestmannaeyjum 21.
ágúst 1855.
27. ólafur Finnsson við Milton [ N. Dak. Foreldrar: t>órt5-
ur Finnsson og GuSrún ólafsdóttir. Fæddur á Skála-
nesi vit5 Seyðisfjört5 29. nóv. 1881.
29. Gut5rún Ingimarsdótt'r Eiríkssonar, kona Marteins Jóns-
sonar vit5 Ocean Falls í B. C. Fædd í Reykjavík 12. júlí
1872.
MAÍ 1932.
8. Baldur Gudjohnsen í Seattle, Wash. Foreldrar: f>órður
Gudjohnsen og Halldóra Sveinbjörnsdóttir. Fæddur á Húsa-
vík í f>ingeyjarsýslu 19. nóv. 1879.
9. I>órunn t>órt5ardóttir f Árborg, Man., ekkja Matthíasar
Brandssonar (d. á íslandi) ; sjá. Alman. 1931, bls. 90.
Ifaidd á Kjarlaksstöt5um í Dalasýslu 1849.
13. ólöf Úlfarsdóttir Gunnlaugssonar. gift hérlendum manni,
McReynolds að nafni; til heimilis í Calgary. Ættut5 úr
I>ingeyjarsýslu; 35 ára.
23. Sigríður ólafsdóttir á Breit5abólsstat5 vit5 Gimli, ekkja
Jóhanns V. Jónssonar (d. 1923). frá Torfufelli í Eyjaf.
(sjá Alman. 1916, bls. 54—55).Fædd á Gilsá í Eyja.firt5i
3. apríl 1845.
JÚNÍ 1932.
2. t>óra Jónsdóttir í Swan River-bygð í Manitoba. Ekkja
Gottskálks Pálssonar (d. 1919). Foreldrar: Jón Jónsson
og Bóthildur Björnsdóttir. Fædd á Hvarfi [ Bárt5ardal 1846
5. Flóvent Jónsson í Winnipeg (frá Urrit5aá í Mýrasýslu) ;
32 ára.
8. Málfrít5ur Gut5mundsdóttir í Omaha í Nebraska (gift
hérl. manni, W. Shélburn). Dóttir Gut5m. Jónssonar og
konu hans Jónínu Björnsdóttur frá Húsey í N.-Múlas.
Fædd. 16. febr. 1895.
8. Anna Sigríður Hálfdanardóttir ,kona Halldórs J. East-
man’s, póstafgreit5slumanns í Riverton. Foreldrar: Sól-
veig Árnadóttir og Hálfdan Sigmundsson. Fædd á Gart5i
1 Kelduhverfi í Þingeyjarsýslu 28. marz 1876.
13. t>orgert5ur Þórólfsdóttir Guðnasonar, gift írskum manni,
Atkinson at5 nafni, í Rosseau, Ontario; 57 ára.
Júní 1932. — Sigurbjörg Frímannsdóttir [ Selkirk, ekkja eftir
Jón búfræt5ing Hansson (dáinn á tslandi) Foreldrar:
Gut5rún Benjamínsdóttir og Frímann Runólfsson. Fædd
á Ásbjarnarstöt5um á Vatnsnesi.
12. Jón Helgi Sveinsson Magnússonar á Gimli. Fluttirt hing-
að vestur met5 foreldrum sínum 1887 úr Strar.dasýslu;
54 ára.
15. Tryggvi Eyjólfur Oleson frá Glenboro. Man.; 22 ára.
23. Lilja, ekkja Lárusar Sölvasonar vit5 Lundar, Man.