Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 28

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 28
28 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: vestur-íslenzkum blöðum og tímaritum. En þá fyrst mun það koma á daginn, hversu merkilegt ljóðskáld hann er, þegar gefin verður út heildarútgáfa af frumortum og þýddum kvæðum hans, því að það verður bæði efnis- mikið safn og f jölskrúðugt að sama skapi; vonandi verður þess eigi langt að bíða, því að það verður verulegur feng- ur öllum ljóða- og bókmenntavinum. Þó Sigurður eigi heimsvíðan sjónhring og hafi dvalið fjarvistum frá ættjörðinni í svo að segja hálfa öld, ber hann, eins og kvæði hans, t.d. hin mörgu Islandsminni hans, og ritgerðir vitna, djúpa og einlæga ást í brjósti til ættjarðarinnar og heimaþjóðarinnar. í hjartahlýju kvæði “Á Sumardaginn fyrsta 1944” (Heimskringla) segir hann meðal annars: “Blessað landið söngs og sagna sumri kann að heilsa og fagna. Allir, sem þar áttu heima, ímynd þess i minni geyma.” Hinsvegar er honum þjóðarrembingur hvimleiðm', allt skjall og skrum í þeim efnum; en hann vill, að þjóð- systkin hans, heima og erlendis, varðveiti og ávaxti dýr- keyptar menningarerfðir sínar. Hann er metnaðargjarn fyrir hönd Islendingsins, því að hann er fasttrúaður á sigurmátt hins bezta í Islendings eðhnu. En heilbrigður metnaður er hverri þjóð og hverjum einstaklingi lyfti- stöng til framsóknar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.