Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 37

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 37
ALMANAK 37 Mánnúðarlund Sigurbjarnar skapaði honum haldgott ítak í brjóstum manna; tók hann virkan þátt í sorg og gleði sam-byggðarmanna sinna; ljóð sorgar og gleði voru eðlileg hljómbrot úr hinu tilfinningaríka hjarta hans. Mjög einkendi hann meðlíðan með þeim, sem fóru einmana eða þeim, sem, veittist erfið lestaferð lífsins. Ekki átti hann gott með að horfa á slægð eða hlutdrægni án þess að láta í ljós tilfinningar sínar, og var þá markviss með afbrigðum; enda mun það hlutskifti flestra skálda, að geta komið auga á tildrögin fyrir breytni manna. Lífs- reynslu átti Sigurbjöm mikla, og var ætíð fús að miðla Öðrum úr sjóði þekkingar sinnar; stóð það ávalt til bóta, ef vel var með það farið. Bjartsýni Sigurbjörns var kunn, öllum, sem höfðu kynni af honum; það eru engin tilviljun orðin, sem standa undir mynd hans í kvæðabókinni: “Eg lyfti mér upp, þegar lýkur hér ferð, um Ijósheim á vængjuðum hesti.” Hugsunarhátt Sigurbjörns mætti líka einkenna með orðum annars góðkunns skálds: “Aldrei skal eg æðrast þótt að vfir taki, skín mér sól að skýjabaki.” Innræti Sigurbjörns sést af vísunni, sem hann orti í Quebec forðum: “Mig á setti hraknings haf, heimur hrekkja fjáður. Þótt hann fletti fjöðrum af, flýg eg rétt sem áður.” Eða: “Héðan frá þótt hrekjast megum, heims hvar þjáir vald. Skála háan allir eigum, uppheims bláa tjald.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.