Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 41

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 41
JÓN K. ÓLAFSSON fyrrv. ríkisþingmaður í Norður-Dakota Eftir Richard Beck. 1 hópi þeirra Islendinga í Norður-Dakota, sem gétið hafa sér gott orð fyrir langa og margþætta hlutdeild í opinberum málum, bæði innan sveitar sinnar og utan, stendur Jón K. Ólafsson framarlega. Hefir hann um langt skeið komið mikið við almenn mál heima í héraði sínu og átti einnig, sem fulltrúi þess, sæti á ríkisþinginu í Norð- ur-Dakota árum saman. Starfsferill hans á vettvangi opinberra mála er því vaxinn, að verðugt er að rekja hann nokkuru nánar og halda honum á lofti fremur en gert hefir verið fram að þessu. Jón K. Ólafsson (í daglegu tali nefndur “John”) er kvistur sprottinn af traustum stofni í báðar ættir. For- eldrar hans voru þau Kristinn Ólafsson Jónssonar bónda og hreppsstjóra á Stokkahlöðum í Eyjafirði og Katrín Guðríður Ólafsdóttir prests Guðmundssonar á Hjalta- bakka og Höskuldsstöðum og fym konu hans Þórkötlu, hálfsystur Þorleifs eldra í Bjarnarhöfn. Geta má þess einnig, að Pétur bóndi og dannebrogsmaður á Hrana- stöðum er hálfbróðir Kristinns, sonur Ólafs Jónssonar ög seinni konu hans. Þau hjón Kristinn Ólafsson og Katrín fluttust vestur um haf í “stórhópnum fyrsta”, sem svo hefir verið nefnd- ur, sumarið 1873, og stigu af skipsfjöl í Quebec í Canada, en förinni var heitið til Milwaukee-borgar í Wisconsin í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.