Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 43

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 43
ALMANAK 43 Bergman hins kunna lögfræðings og yfirréttardómara í Manitoba), en brúðurin var systurdóttir Kristins Ólafs- sonar. Til prýðis var kofinn tjaldaður innan með línlök- um, sem safnað hafði verið saman meðal nýlendubúa, og leit hann þá út sem hvítt tjald. Er þessa at- burðar getiðhértil þess að sýna, við hve kröpp kjör frumbyggjamir át- tu að búa framan af árum og úrræðasnilli þeirra, enda gengu þeir, er fram liðu stundir, sigrandi af hólmi. An- nað dæmi má og nefna í því sambandi. Sökum skógleysisins á nýlend- usvæðinu, varð þröngt inn eldsneyti, en pen- ingar eigi fyrir hendi til að kaupa það annars- staðar; til þess að bæta úr þeirri neyð, tóku menn það til bragðs að brenna heyi, sem snúið var saman í harðar visk- ar, og bætti það furðanlega úr þörfinni. Vorið 1880 tóku þau foreldrar Jóns sig upp á ný og fluttu búferlum til Norður-Dakota, ásamt Eiríki H. Berg- man, Jóni Brandssyni (föður dr. B. J. Brandson hins við- fræga skurðlæknis). Að farartækjum höfðu menn tjald- aða vagna með akneytum fyrir, og tók ferðin heilan mánuð, en nú fara menn þá leið á einum degi í bíl. 1 Norður-Dakota nam Kristinn faðir Jóns land í Garðar- byggð og býr. Jón á föðurleifð sinni og nokkrum hluta af heimilisréttarlandi Jóns Brandssonar. Jón K. Ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.