Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 45

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 45
ALMANAK 45 menn: Jón Hermann (f. 4. nóv. 1916), útskrifaður í efna- fræði af ríkisháskólanum í Norður-Dakota (University of North Dakota), nýkominn heim úr herþjónustu og tekinn aftur við starfi sínu á efnafræðis-rannsóknarstofu hveiti- myllu ríkisins í Grand Forks (State Mill and Elevator); Brandur Theodor (f. 20. júní 1918, d. 20. des. 1940), við nám á ríkisháskólanum, er hann fórst í flugslysi í Grand Forks, óvenjulega mikill efnismaður; og Marino Magnús (f. 23. okt. 1920), sem einnig hefir stundað nám á ríkishá- skólanum, en liefir nú tekið við búsforráðum á föðurleifð sinni. Skulu þá talin hin helstu opinber störf, sem Jón K. Ólafsson hefir gengt um dagana. Árið 1908 var hann kosinn í sveitarstjóni (County Commissioner) og skipaði þann sess í samfleytt átta ár. Sveitarráðssetrið var á þeim árum flutt frá Pembina til Cavalier og nýtt ráðhús bvggt á síðari staðnum; fylgdi því mikið verk og vandasamt. Við árslok 1916 var kjörtímabil Jóns á enda, og var það þá ætlun hans að láta af opinberum störfum, en það fór á annan veg. 1 sambandi við stríðssókn Bandaríkjanna, en þá stóð yfir Heimsstyrjöldin fyrri, hlóðust ýms störf á hann; meðal annars var hann umsjónarmaður sölu stríðs- verðbréfa landsstjórnarinnar í Garðar-byggð og formaður deildar Rauða Krossins þar; auk þess annaðist hann fjár- söfnun til líknarstarfa á stríðsárunum. Að loknum stríðsárunum varð um stund nokkurt hlé á opinberum störfum af hans hálfu, en jafnhliða dró nú að því, að hann gerðist þátttakandi í þeim á víðtækara grundvelli en verið hafði. Stjórnmálabarátta í Norður- Dakota var á þeim árum harðsótt mjög, og var Jón valinn til þess að sækja um þingmennsku í Pembina-héraði undir merkjum hinna íhaldssamari manna í stjómmálum, sem andstæðir voru hinum nýja stjórnmálaflokki “The Non- partisan League”, sem þeim þótti of róttækur og fara of geyst í skoðunum og gjörðum. Náði hann kosningu og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.