Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 75

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Blaðsíða 75
ALMANAK 75 í Winnipeg. Að kveldi þess 27. var aldarf jórðungsafmælis kirkjufélagsins minnst með fjölsóttri og virðulegri sam- komu, er séra Eyjólfur J. Melan, forseti félagsins, stýrði. Séra Halldór E. Johnson var aðalræðumaður, en meðal þeirra, sem fluttu kveðjur, voru séra Valdimar J. Eylands, forseti Þjóðræknisfélagsins, séra Egill H. Fafnis, forseti Kirkjufélagsins lúterska, séra Eiríkur Brynjólfsson frá Út- skálum, fyrir hönd biskups og prestafélags fslands, og séra Albert E. Kristjánsson. Séra Eyjólfur J. Melan var endurkosinn forseti Hins sameinaða kirkjfélags. — Sam- tímis var haldið tuttugasta og fyrsta ársþing Sambands kvenfélaga kirkjufélagsins. Mrs. S. E. Bjömsson var end- urkosin forseti sambandsins; Mrs. Sigríður Ámason, Win- nipeg, var kosin lífstíðarfélagi í Allsherjar Sambandi úni- tariskra og annara frjálstrúarkvenna í Boston, og þær Mrs. Guðrún Anderson, Winnipeg (áður í Piney) og Mrs. Thora Finnbogason, Langruth, voru kosnar heiðursfél- agar Kvennasambands kirkjufélagsins. Júní—Mrs. Thelma Guttormsson-Wilson píanó-leikari kosin forseti hljómlistarfélagsins Junior Musical Club í Winnipeg. 6. júlí—Sextíu ára landnámsafmæli íslenzku byggðanna austan við Manitoba-vatn haldið hátíðlegt að Lundar með fjölþættri og tilkomumikilli samkomu, sem talið er að •3000 manns liafi sótt. Séra Halldór E. Johnson var sam- komustjóri, en Kári Byron sveitaroddviti bauð gesti vel- komna. Aðalræðumenn voru Paul Reykdal, Skúli Sigfús- son, fyri'v. fylkisþingmaður, séra Albert E. Kristjánsson og dr. Richard Beck. Kveðjur fluttu menntamálaráðherra Manitobafylkis, Hon. J. C. Dryden, fyrir hönd fylkisstjóm- arinnar, G. L. Jóhannson ræðismaður, af hálfu íslenzku ríkisstjómarinnar og séra Valdimar J. Eylands, forseti Þjóðræknisfélagsins. 6. júlí—Séra Eric H. Sigmar settur inn í prestsembætti sitt í Argvle við hátíðlega athöfn, að viðstöddu marg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.