Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 3

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 3
Formáli þýðarans. Islenzk alþýða er, því miður, of ókunnug hinu sanna ástandi heiðinna þjóða. Nii er það alkunnugt, að flestar aðrar kristnum þjóðir hafa öldum saman unnið að trúboði meðal heiðingja; en íslenzka þjóðin ^efir engan þátt tekið í þvl starfi til þessa. En nú má ekki lengur svo búið standa. Hver sú ^ristin þjóð, sem ekki sinnir trúboðinu meðal heiðingja, sýnir í því mikið vanþakklæti við drottinn, sem hefir látið hana búa öldum saman við Ijós fagnaðarboðskap- arins. Til þess að fræða alþýðu manna um eymdarástand heiðinna manna, þá hefi ég snúið þessari sögu á ís- lenzku. Sagan er frumsamin á ensku af enskri konu, -^da Lee, sem er trúboði austur á Indlandi, þar sem Sagan gjörist. Sagan er þvt rituð ettir áreiðanlegum heimildum, enda þykir svo mikið í hana varið með kristnum þjóðum, að hún kvað nú þegar hafa verið þýdd á 12 tungur. Og hver, sem les söguna með at- hygli og hleypidómalaust, mun llka fljótt sjá, að hún á Þá útbreiðslu skilið, sem hún hefir fengið. Hún sýnir Þáð átakanlega, hvað það kostar heiðingja, að leita guðs, þangað til hann finnur hann. í júni 1906. Bjarni Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.