Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 20

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 20
20 HEIMILISVINURINN fljótinu Alahnanda, einu stærsta fljótinu sern fellur í Ganges. Musterið er eins og keila i laginu og yfir því koparhvelfing, og gullkeila efst á henni- Það liggur hátt uppi í hinum snæþöktu Himalaya- fjöllum, 10,400 fet yfir sjó. Allir þeir, sem fara liina dýrðlegu för yfir fjöllin frá Naine Tal til Miss- ouri, heilsa fjallinu helga, Badrinath, sem musterið stendur á og öðru fjalli þar rétt hjá, mjögsvipuðu, Kedranath, alveg frá sér numdir af aðdáun. Æ, ef þessir hrikalegu tindar gætu sagt frá öllu, sem þeir hafa séð af mannlegum þjáningum firþúsundum saman; ef þeir gætu sagt frá öllum þeim mannssálum, fullum af þrá, er komið hafa þangað til að leita hugsvölunar, en ekki fundið .innað en sársaukann og dauðann í skauti þessara skínandi hájökla, sem eru svo dýrðlegir fyrir aug- um listamannsins, sem málar myndir þeirra — þá væri það stórkostJeg harmasaga. Chundra Lela komst nú ioks að rótum hins heilaga fjalls, full eftirvæntingar í sálu sinni, en dauðþreytt á líkamanum. Svo tók hún og trúu lylgikonurnar hennar að ganga upp á fjallið. Þæi' voru berfættar; urðu fætur þeirra skjótt dauðir af kulda og hvassar ísskarir skáru þær til blóðs; tók þá Chundra Lela öll gömlu fötin úr b'agganum sínum og batt ræmur úr þeim um veslings blóð- risa fæturna á þeim. Þó að loftið yrði nú með liverri stundinni næmara og naprara, þá héldu þ®1' þó áfram ferð sinni. Þær skriðu háifdauðar af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.