Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 59

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 59
HEIMILISVINURINN 59 gekk hann burtu til að sækja mann, sem var klædd- ur eins og Bramaprestur og sópaði mikið að. Þegar hann hóf ræðu sína, þá kannaðist Chundra Lela við hann; það var einn af hennar gömlu iærisvein- um. Ilún heilsaði honum vingjarnlega, en síðan niælti hún til þeirra er umhverfis stóðu: „Alt, sem þessi maður veit, hefi ég kent honum, því það var ég, sem kendi honum að ítreka bænirnar til guðanna, veitti honum tilsögn í helgibókunum (Veda) og veitti honum rétt til að fremja prests- þjónustu". Nú útlistaði hún fyrir þeim, hvílíkt tál alt þetta væri, en aftur væri öil hin sælustu sann- indi að finna í kristindóminum. Þetta hafði hin nrestu áhrif á alla tilheyrendurna. Chundra Lela hefir nú í meira en þrjátíu ár útbreitt kristindóminn meðal Indverja, hinna villu- i'áfandi manna, sem í myrkri sitja. Ó, að hún mætti finna margar systur, er væru fúsar til að leggja alt í sölurnar og þola þrengingar og kunn- gjöra hjálpræði drottins öllum þessum miljónum af örmagna sálum. — Ó, að hún rnætti finna marga fægða demanta, eins og Chundra Lela var, er hún sat í sekk og ösku, alþakin daunillum ó- hreinindum, horfandi augum sálar sinnar til hinna 1 viðbjóðslegu skurðgoða! Hver er reiðubúinn til þess að ganga að þessari íeiknamiklu kornskeru og safna korninu i hlöðu? Vinir minir hér heima! Ef að þér gætuð séð Þessa menn, eins og býflugnahópa, þreifa fyrir sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.