Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 35

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 35
HEIMILISVINURINN 35 Hún gekk nú alt í kringum vatnið og hafði augun á Ijósinu. Hún gat ekki skilið, hvernig auga gæti skinið eins og Ijós á vatnsfietinum, og henni kom til hugar að fela sig og komast eftir Þvi, hvort hér væru ekki brögð í tafli. Skömmu síðar, er tekið var að rökkva, sá hún að presturinn kom niður að tjörninni. Hann sigldi á bá*ti út á miðja tjörnina og lét olíu á lít- iun lampa, sem var komið þannig fyrir, að hann uáði rétt upp í vatnsflötinn. Nú misti Chundra Lela alla trú og traust, ekki að eins á prestunum, heldur og á helgibók- unum. Og þó lifði hún eftir reglum þeim sarnt sem áður. Hún dvaldi í Assarn þrjá mánuði af hitatímanum og sat eins og fyr allan daginn í hrennandi sólarhitanum með fimm bál logandi hi'ing um sig. Ef hún gjörði þetta, þá átti hún, ©ftir fyrirheiti hinna helgu bóka, að öðlast alt, er hún óskaði sér af guði. Þegar hinir þrír mánuðir voru liðnir, fýsti hana að hverfa aftur til Kalkútta. Maður einn tarlendur og vel fjáður, borgaði sjóferðina fyrir hana. Skipstjóri vildi ógjarna veita henni far, Svona eins og hún var til reika, alþaktri ösku og ehreinindum. Honum leitst heldur ekki á farang- Ul'inn hennar: leirskálarnar og eldsneytið i bálin. Hann lét hana því vita, að hún yrði að greiða Uaeira en venjulegt fargjald. Hún greiddi það, sem hann setti upp og fékk far. Á leiðinni skall á 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.