Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 30

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 30
3® HEIMILISVINURINN einhvers skurðgoðsins, þá var hún vön að biðja á þessa leið: „Ef þú ert guð, þá birztu mér; réttu út höndina og taktu á móti fórninni, sem ég fseri þér. Láttu mig sjá eitthvað, heyra eitthvað, verða vara við eitthvað, sem gefi mér vissu um hyll' þina að syndin min hin mikla sé mér fyrirgefin og þú hafir veitt mér viðtöku.“ En henni var engin vísbending gefin, hún fékk hvorki hvíld né frið. Æ, þessi löngu og erfiðu pílagrímsár! Ogþó hafði faðirinn á himnum meðaumkvun með ves- lings villuráfandi barninu sínu. Hann fyigdi henni gegnum djúp myrkranna. Loks lét hann einn aí sendiboðum sínum boða henni fagnaðarboðskap Krists, og hún trúði honum og fann þann frelsara, sem hún hafði fálmað eftir í mörg ár í blindni- Hxín sér að Bramatrúin er tál. Chundra Lela hafði nú tekið sér bólfestu þar sem heitir Mursheclabad. Bálin fimm stóðu kring- um hana og hún tilbað skurðgoðslíkneskið þar. Hópar manna fóru fram hjá henni og þús- undir manna beygðu sig fyrir henni og kystu öskuna af fótum hennar. Meðal annara kom líka drottningin í Minor í Assam þangað. Hún heils- aði henni hka með lotningu. Chundra Lela hafði heyrt, að sumt af föruneyti drottningar ætti að fara heim aftur til Assam. í helgibókum sínum hafði hún lesið, að helgistaðir væru i Assam og því hafði hún staðráðið að ferðast þangað. Hún bað drottn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.