Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 74

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 74
Kærleikurinn sigrar um síðir. „Já, prestur minn góður, ég er, guði sé lof, albúinn að deyja. Alt mitt líf hefir verið deyðing hins gamia mannsins, eins og þér vitið, og nú fulltreysti eg pví, að mitt sanna líf sé nú fyrst að byrja í raun og veru. En hvað ætli að verði af honum syni mínum? Eins og þér vitið, hefir hann góða hæfileika, en þegar ég er dáinn, og hann á engan að framar, þá getur vel svo farið, að hann fari villur vegar, í stað þess að verða það, sem ég hefi ætlað honum að verða: duglegur verk- maður í víngarði drottins. Ó! veslings barnið mitt verður nú alveg einmana í veröldinni, þegar eg er dáinn". Þetta andvarp steig upp frá brjósti Hansens skólakennara; hann iá fyrir dauðanum, en prestur- inn sat við banabeð hans. Hansen hafði verið einkar dugiegur kennari, og nú var hann á bezta skeiði, eins og vant er að kalla það, en þó ranglega, því að bezta skeiðið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.