Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Page 74

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Page 74
Kærleikurinn sigrar um síðir. „Já, prestur minn góður, ég er, guði sé lof, albúinn að deyja. Alt mitt líf hefir verið deyðing hins gamia mannsins, eins og þér vitið, og nú fulltreysti eg pví, að mitt sanna líf sé nú fyrst að byrja í raun og veru. En hvað ætli að verði af honum syni mínum? Eins og þér vitið, hefir hann góða hæfileika, en þegar ég er dáinn, og hann á engan að framar, þá getur vel svo farið, að hann fari villur vegar, í stað þess að verða það, sem ég hefi ætlað honum að verða: duglegur verk- maður í víngarði drottins. Ó! veslings barnið mitt verður nú alveg einmana í veröldinni, þegar eg er dáinn". Þetta andvarp steig upp frá brjósti Hansens skólakennara; hann iá fyrir dauðanum, en prestur- inn sat við banabeð hans. Hansen hafði verið einkar dugiegur kennari, og nú var hann á bezta skeiði, eins og vant er að kalla það, en þó ranglega, því að bezta skeiðið

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.