Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 34

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 34
34 HEIMILISVINURINN og rifu helminginn af þeim; henni þótti gott að sleppa lifandi úr klórn þeirra. í helgibókunum hafði hún lesið um það, hvernig kona guðsins Siva dó. Faðir hennar hafði gjört veizlu miklu og bauð til hennar öllum sínum tengdasonum og öðru stórmenni, En Siva einum var ekki boðið. Parvati tók sér svo nærri óvirð- ingu þá, er menn höfðu sýnt manni hennar, að hún neitaði að taka þátt í veizlunni. En meðan á veizlunni stóð, brann mikið bál í hallargarðinum og Parvati fleygði sér á bálið. Að vörmu spori bar Siva mann hennar þar að; hann nam lík hennar burt með spjóti sínu og flaug með það í loftinu. Þá duttu partar úr líki hennar á jörðu niður, og varð hver sá staður heilagur, er part- arnir komu niður. Með þessum hætti sýnir guða- fræði Indverja, að sjálfsmorð og manndráp og aðrir lestir, sem ganga fjöilum hærra meðal mannanna, séu drýgðir af guðunum sjálfum. Chundra Lela hafði lesið um þann stað í Assam, þar sem auga Parvati átti að sögn að hafa dottið niður. Það hafði sokkið til botns í stöðuvatni einu litlu og var orðið að skæru, logandi ljósi. Chundra Lela ásetti sér að fá fulla vissu um þetta af eigin sjón og raun. Eftir langa ferð komst hún þangað og menn sýndu henni tjörnina, sem Ijósið blikaði upp úr með fögrum ljóma. Presturinn sagði henni, að þetta væri auga Parvatis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.