Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 15

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 15
HEIMILISVINURINN 15 með töfrum sínum; fyrir innan hringinn var konu hans óhætt fyrir öllu illu og fullyrti hann það við' hana; hún mætti að eins ekki fara út fyrir hann. Óðara en Ram var farinn, kom förumaður til konu hans og bað hana að gefa sór hrísgrjón. Eng- mn er svo djarfur, að hann neiti þessum helgu íörumönnum um það, er þeir beiðast, og Síta sá að hún hlaut að verða við beiðni hans, enda þótt. hún væri þá neydd til að fara út fyrir töfrahring- mn, sem Ram hafði markað. En í sama vetfangi °g hún steig fæti sínum út fyrir hann, þá brást förumaður aftur i sína eiginlegu mynd, þreif kon- nna, sem var sveipuð blæju sinni, á arma sér í loftvagni sinum, og flutti hana heim í höll sína á. ^eylon. Ram hvarf nú aftur til skálans; en er hann fann ekki ástkæru konuna sina, þá tók hann að gráta og harma framar en nokkrum manni væri hnt að gjöra. „Öll náttúran“, stendur í sögunni,. nbæði fuglar og villidýr samhrygðust honum; jörð- m sjálf titraði við kveinstafi hans. Hanuman, apa- guðinn, varð fyrstur til að hugga hann. Hann hafði horft á, er konungurinn í Ceylon nam Sítu hurtu og bauðst til að fara og leita hana uppi. ^am sendi með honum orð og kveðju til konu sinnar; svo fékk hann guðinum innsiglishring, er hann skyldi færa konunni til minja um kærleika sinn og trygð. Apakonungurinn fór nú leiðar sinnar, og er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.