Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 46

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 46
46 HEIMILISVINURINN síðasta skiftið, sem Chundaa Lela reykti tóbak, þó að henni hefði áður þótt það gott. Sonur konungsins, sem bjó í höllinni, þar sem Chundra Lela hafði verið prestur í í sjö ár, og bjó 4 mílur frá Midnapúr, heyrði að hún væri tekin að hafa mök við kristna menn. Hann sendi þá þegar menn á fund hennar, er höfðu með sér fíl og á fílnum átti hún að koma með þeim aftur. Sendimennirnir heyrðu sagt, að hún hefði sagt sig úr sinni stétt; sneru þeir þá aftur svo, að þeir hittu hana ekki. Seinna meir kom Chnndra Lela til hallar konungs, veitti honum fræðslu í biblíunni og boðaði Krist fyrir honum og hirð hans. kon- ungur þessi myndi hafa orðið kristinn opinberlega, ef ekki hefði aftrað honum óttinn fyrir þvi, að hann myndi missa þegna sína og stöðu sína. Eftir það að Chundra Lela hafði sagt sig úr stétt sinni, þá bjó hún mánaðartíma í húsi ind- verska prestsins og borgaði konunni, sem gaf henni hrísgrjón til matar, fimm rúpíur (5 kr. 40 a). Mestum hluta þessa tíma varði hún til að lesa í biblíunni og gjöra sér grein fyrir hinum kristilegu trúarlærdómum. En svo rann upp dagur, ógleymanlegasti dag- urinn í lifi Chundra Lela, seVu svo margir lofuðu guð fyrir síðar. Það var sá dagur, er dr. Philips skírði hana í viðurvist mikils mannsafnaðar. Guð hafði ætlað honum þá miklu gleði, að framkvæma þá athöfn, er leysti slíka konu úr þrældómi heiðninnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.