Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 75

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 75
HEIMILISVINURINN 75 byrjar fyrst með dauðanum. Banamein hans var berklaveikin, sem er talsvert algengur sjúkdómur meðal kennarastéttarinnar (á Þýskalandi) og hver, sem sá Hansen kennara, vissi að hann hlaut að eiga skamt eftir ólifað. Guð hafði gefið honum son, einan barna; hann var nú 10 ára, og það var framtíð sonarins, er lá þyngst á hjarta hins deyj- andi föður. „Yarpið allri yðar áhyggju á drottinn, því hann ber umhyggju fyrir honum'1, sagði prestur- inn. „Guð, sem er faðir föðurleysingjannu og at- hvarf og stoö ekknanna, lifir enn og hann yíir- gefur ekki sína“. „Það veit ég, prestur minn góður, og við það ■hugga eg mig; en samt get ég eigi hrundið kvíð- anum úr hjarta mér, þó ég aldrei nema viti og segi mér það einatt sjálfum, að alt vantraust sé synd. Já, ég hefi oft játað það fyrir guði mínum, en samt fær eigi hjartað mitt fundið frið". „Já, í þessu felst einmitt gallinn á kristin- dómslífi voru“, svaraði presturinn. „Allir viljum vér trúa svona blátt áfram, en kvíðinn hertekur oss, ef svo ber undir, að drottinn reynir trú vora. Kæri bróðir! Treystið drotni í öllum hlutum, og i þessu atriði getið þér öruggur gert það, því að ég tek son yðar að mér, og ég skal gera mér alt far um að veita honum það uppeldi, að hann verði sannkristinn maður". „Nei, nei, prestur minn góður“, sagði skóla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.