Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 12

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 12
HEIMILISVINURINN 13 þakinn myndum, svo hneykslanlegum, sem hægt er yfirleitt að hugsa sér; á þessar myndir stara jafnt kariar, konur og saklaus börn. Við akfæri þetta eru bundin feiknaleg reipi, bæði löng og digur; í reipi þessi toga hundruð, já, þúsundir manna og draga vagninn eftir götunum og múgurinn hrópar svo að menn fá hljóm fyrlr eyrun. Allir keppast um að fá að taka i reipin. Gamlar konur, riðandi af elli, sárbiðja um að fá að snerta þau eða kyssa þau. Stundum ganga margir tímar i það að koma vagninum af stað, því að forin og leðjan er þar svo mikil, þegar rigningar ganga. Þeir, sem draga vagninn, eru allir forugir og æpa, eins og þeir væru illir andar. Margir varpa sér níður fyrir framan vagninn eða fleygja sér endilöngum i forina við hliðina á honum. Þegar vagninn fer að renna at stað, þá æpir múgurinn svo að engu gegnir. Ópið fyllir loftíð og verður að einu óstöðvandi öskri. Væri þar ekki lögreglu- lið við hendina, þá myndi sjálfsagt fara eins og í fyrri daga, er foreldrarnir, af tryltum trúarofsa, vörpuðu börnum sínum undir þessi feiknalegu vagnhjól; margir vörpuðu sér líka undir þau og létu þau merja líkama sinn sundur; það var fórn til guðsins. í þessum helgistað dvaldi Ghundra Lela í hálfan mánuð og dýrkaði þetta andstyggilega skurð- goð. Hún veitti Bramaprestunum og gaf þeim kú, til þess að þeir gætu alt af haft mjóik. Tvisvar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.