Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 86

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 86
86 HEIMILISVINURINN og hann sagði við sjálfan sig: „Fel þitt ráð í föðurhendur guðs og treystu honum, hann ber um- hyggiu fyrir þér“. Þegar Hinrik frétti það um kvöldið, að Kristján ætlaði að búa í húsi bankastjórans, sagði hann, og gat ekki dulið gremju sína: „Hvað sagði ég ekki, Kristján hugsar sér hátt í heiminum; húsið okkar er helzt til lítilfjörlegt handa honum. Nú er hann kominn vel á veg með að verða lögvitringur, eins og ég sagði“.------- III. „Herra héraðsdómari! Hérna færi ég yður fangann Hinrik K.; hann hefir verið handtekinn fyrir skjalafölsun." „Látið hann koma inn“ sagði héraðsdómarinn ungi og það var enginn annar en vinur okkar Kristján Hansen. Hann horfði hvast á fangann; fanginn var mjög aumingjalegur, í rifn- um fötum með úfið hár. Þegar hann sá dómar- arann, setti hann dreyrrauðan. Dómarinn lagði vanalegar spurningar fyrir fangann með mestu still- ingu, hver hann væri og hvernig á högum hans stæði; fanginn skýrði frá því með skjálfandi röddu, að hann væri sonur hins fyrverandi prests i N. borg, að móðir sín væri búandi ekkja þar í borg- inni; hún hefði lagt á sig mikið erfiði, til þess að hann fengi gengið skólaveginn; hann hefði ætlað sér að verða læknir, og verið kominn vel á veg með það; en hann hefði verið eyðslusamari en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.