Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 37

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 37
HEIMILISVINURINN 37 Fjötrarnir slitna. Chundra Lela sneri nú aftur til Midnapúr. t“ar hafði hún safnað að sér heilum hóp af læri- sveinum. Einn þeirra var dálítill drengur, sem hún hafði fengið mikla ást á; en svo stóð á, að hann var orðinn lærisveinn hennar, eins og hér Segir; Einu sinhi gekk kona til hennar, hneigði sig djúpt og kysti öskuna af fótum hennar. Síðan dælti hún: „Eitt eí það, sem veldur mér mik- illar áhyggju. Ég er barnlaus og maðurinn minn vfll taka sér aðra konu, ef ég á honum ekki son. Hvaða fórn á ég nú að færa til þess ég geti orðið móðir?" „Ég veit ekki, hvaða fórn þú átt að færa til sð öðlast þessa blessun, kæra systir", svaraði Chundra Lela. „Ég þekki rót, sem iækningakraptur ei' í fólginn, en engin kyngi. Ef það er sjúkleiki eða líkamlegur veikleiki, sem veldur því, að þú ei't óbyrja, þá getur þessi lækningarjurt gjört þig hrausta, og þá hittirðu á óskastundina". Konan V£11'ð sárfegin þessu heilræði; hún neytti meðals- ins og eignaðist son, eins og hún hafði óskað sér. Sveinninn var þegar fenginn Chundra Lela til fósturs og kenslu. Þegar hún nú aftur fór til Kalkútta, þá fékk hún orðsendingu frá þarlendum embættismanni, er opt hafði séð hana sitja við Vegjnn, annaðhvort önnum kafna við að dýrka guðina, eða við það, að kenna lærisveinum sínum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.