Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 42

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 42
42 HEIMILISVINURINN „Ertu dýilingur eða ertu syndari?" / Hún svaraði: „Faðir minn og móðir mín voru fædd í synd og ég fæddist í synd lika. Ég hefi dýrkað skurðgoð i mörgum iöndum, farið með mörg ósannindi og aðhafst marga óhæfuna. Get ég þá sagt, að ég sé góð?“ Þá spurði dr. Philips: „Þú segir, að þú hafir dýrkað öll þessi skurðgoð — hefirðu þá fengið fyrirgefningu syndar þinnar?" „Ég hefi dýrkað öll þau skurðgoð, sem ég hefi þekt. Ég hefi farið allar pílagrímsferðir og gjört alt, sem trúarbrögð Indverja heimta; en ég veit ekki til, að ég hafi fengið fyrirgefningu og frið hefi ég ekki öðlast." „Geta þessi skurðgoð þá ekki fyrirgefið syndir?" spurði dr. Philips. „Ef þau geta það ekki, hvern- ig geturðu þá fengið fyrirgefningu?" þá svaraði hún: „Ég hefi nú lesið um Jesú, að hann sé frels- arinn, sem geti fyrirgefið mér og bjargað mér. Og af því ég trúi því, þá langar mig til að verða kristin". Þá spurði Júlia: „Þú hefir séð mörg af must- erum indversku guðanna, en hefirðu nokkurntíma séð kirkju vora?“ „Nei“, svaraði hún, ég hefi aldrei kornið í kristið musteri; hve nær má ég koma þangað?“ „Við höldum guðsþjónustu síðdegis á morgun, viltu þá koma?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.