Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 65

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 65
HEIMILISVINURINN 65 sem þarlendir menn verða fyrir, sem taka kristni ? Það er erfltt fyrir Norðurálfubúa að skilja, hve mikið það er, sem indverskur maður leggur í söl- urnar, er hann lætur taka sig í samfélag kristinna manna, og þess vegna eru þar svo margir kristnir á laun, sem aldrei geta öðlast dýrð og frið hjálp- ræðisins í Kristi. „Hvað iízt þér?“ sagði Chundra Lela einu sinni við mig, sem rita þessa sögu, þá er hún eftir venju sinni settist á gólfið við fætur mjer. „Vinir mínir“, sagði hún, „hafa bygt mér hús til að deyja ú Þegar þeir sögðu mér frá þessu fyrst, þá sagði ég: „Hvað er þetta — hús til að deyjai! Vitið t>ér þá, hvar ég á æfi að slíta ? Það verður, ef til vill, í járnbrautarlest eða á fljótagufubát eða ég dey ein míns liðs í frumskógunum, eða ég dett dauð niður, þar sem ég er að prédika á götunni. Hvernig getiðþérbygt mér hús til að deyjaí, herrar mínir“? „Satt er það“, sögðu þeir, „vér vitum ekki, hvar þú átt að deyja,. En þú getur orðið sjúk aftur, eins og fyrir nokkrum mánuðum síðan, eða orðið breytt og þarfnast hvíldar, og þá er þér gott að eiga hús fyrir þig, sem þú getir átt að að hverfa". „Ó, kæru vinir mínir! Þér angrið mig með l>essu. Hvað á ég að gera með hús. Ég vil ekki eiga neitt til að hirða um og svo þarf peninga til að halda því við“. „Það er satt“, sögðu þeir, „og Þess vegna viljum vér gefa þér árspeninga, meðan Þú lifir, svo að þú getir borgað út af þeim lítið eitt S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.