Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 64

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 64
64 HEIMILISVINURINN Aðdáunarvert er það, hvað hún brást hyggi- lega við öllum árásum á kristindóminn og hvað hún gat tekið háði og fyrirlitningu sárreiðra mót- stöðumanna með mikilli þolinmæði. Vinur hennar einn, sagði frá því, að einu sinni hefði hann heyrt hana tala á markaði (Mela) og flytja fagnaðarerindi Krists með miklum krafti og fólkið færði sig altaf þéttara og þéttara saman kringum hana. Þá kallaði einhver af prestunum til hennar: „Ég vil berja Krist þinn með stafnum mínum!“ Þá svaraði hún blíðlega: „Hvað mikið sem þú ber Krist með stafnum þínum, }iá fer hann aldrei í moia, eins og skurð- goð þín; þú getur ekki eyðilagt vorn guð, því að hann er hvorki gjörður úr tré né steini". Meðal þeirra indverskra heimila, þar sem Chundra Lela hefir fengið að boða fagnaðarerindið, er eitt heimili, sem hún hefir leitast við að draga til guðs. Þetta heimili ætlar nú að fara að taka kristna trú. Elzti sonur húsföðursins er reiðuáúinn að láta skírast, en bíður eftir föður sínum öldruð- um, því ef hann, frumgetningurinn, yrði kristinn, en léti föður sinn vera Bramatrúar, — hver ætti þá að búa bálför hans? Það er skylda, sem altaf hvílir á elzta syninum. Chundra Lela hefir dvaiið heila daga hjá gamla manninum, og talað við hann um frelsarann; en þó að hann trúi hið innra með sér, þá vill hann ekki kasta Bramatrúnni opinber- lega. Hvernig gæti hann látið reka sig úr sinni stétt á gamals aldri og þolað allar þær ofsóknir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.