Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 19

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 19
HEIMILISVINURINN 19 Þar fyrir innan eru margir fagrir aldingarðar og tjarnir. Það var þar, sem Krishna, sem er and- styggilegastur af öllum hjáguðum Indverja, hafði niesta ilskuna í frammi. Það er trú Indverja, að einhver undursamlegur kraftur hafl bygt musterið á einni nóttu. í musterinu er fyrst helgidómur °g þar næst rúmgóður forsalur; þakið yfir salnum hvílir á sextíu granítsúlum og sandsteini; upp úr musterinu gnæfir keilumyndaður mjótui'n, 170 feta hár. Musterið sjálft er fimmfalt að viðum og 100 feta hátt. Sagan segir, að sama daginn sem Krishna dó, hafi sjórinn gengið á land og skolað allri borginni burtu, nema þessu helga musteri; hað hefir öldunum aldrei tekist að skella yfir. Það eru engin undur, þó að miljónir pílagríma sækí heim þennan helgistað, því svo er að kveðið áin hann í bókunum: „Hver sá, sem sækir heim helgídóminn á þessum stað, þar sem Krishna hafð- ist við, er laus allra synda sinna“. Á þessum stað htaði Chundra Lela allan líkama sinn rauðan með Sandel-trénu og dvaldi hálfan mánuð í musterinu, til að biðjast fyrir. Hún gaf öllum Bramaprestum °g meinlætamönnum (Fakirum), sem kvelja sjálfa sig trúar sinnar vegna, málsverð og peninga. Þaðan lagði hún svo upp í ferðina til hins síðasta mikla helgistaðar, Badrinath, er liggur yzt á norðurtakmörkum Indlands. Það musteri er bygt tii heiðurs guðinum Yishnu, viðhaldaranum. Sagt er að likneski guðsins sé tekið upp af botninum á 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.