Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 71

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 71
HEIMILISVINURINN 7* Hún varð lasin, fjekk köldu og höfuðverk; skömmu síðar sást votta fyrir hvítum bletti á brjóstinu á henni og hann stækkaði meira og meira; þá fór hún að verða kvíðafull og foreldrar hennar bjugg- ust við hinu bezta. Getur það átt sér stað, að þessi unga stúlka, sem svo margar vonir voru bundnar við og komin var svo nærri því marki, sem hún hafði kept að, sem var ástúðleg við aila og elskuð af öllum — yrði nú öllum viðbjóðsieg og rekin burt og það af nánustu ástvinum sínum? Hún var flutt til læknis. Hann skoðaði hana nákvæmlega, en foreldrarnir stóðu á meðan ang- istarfull í skapi, kvíðandi fyrir því, að heyra af hans munni það, sem þau annars vissu fullvel áður, «n iæknirinn varð hryggur í bragði. Hann reyndi að leyna geðshræringum sínum, en hann varð að segja, eins og var. „Já“, sagði hann, „dóttir yðar er holdsveik". Og litla stúlkan titraði öll frá hvirfli til iija. „Ó“, sagði hún, „get óg þá ekki lengur gengið í skólann, er engin von um það, að það sé annar sjúkdómur ?“ Hún grét eins og hjarta hennar ætlaði að springa. Foreldrarnir fóru nú með hana tll annars iæknis, sem var holdsveikislæknir ein- göngu. Hann kvað líka upp sama dóminn — dauða- hóminn, yfir henni: „Það er versta tegund af holds- veiki — nauðsyn á, að hún sje fráskilin öðrum ^önnum — hjúskapur ekki leyfilegnr"- Stúlkan fór Þaðan með sundurkramið hjarta, öll von var úti. Nokkrum vikum síðar var hún send á holds-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.