Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Side 35

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Side 35
HEIMILISVINURINN 35 Hún gekk nú alt í kringum vatnið og hafði augun á Ijósinu. Hún gat ekki skilið, hvernig auga gæti skinið eins og Ijós á vatnsfietinum, og henni kom til hugar að fela sig og komast eftir Þvi, hvort hér væru ekki brögð í tafli. Skömmu síðar, er tekið var að rökkva, sá hún að presturinn kom niður að tjörninni. Hann sigldi á bá*ti út á miðja tjörnina og lét olíu á lít- iun lampa, sem var komið þannig fyrir, að hann uáði rétt upp í vatnsflötinn. Nú misti Chundra Lela alla trú og traust, ekki að eins á prestunum, heldur og á helgibók- unum. Og þó lifði hún eftir reglum þeim sarnt sem áður. Hún dvaldi í Assarn þrjá mánuði af hitatímanum og sat eins og fyr allan daginn í hrennandi sólarhitanum með fimm bál logandi hi'ing um sig. Ef hún gjörði þetta, þá átti hún, ©ftir fyrirheiti hinna helgu bóka, að öðlast alt, er hún óskaði sér af guði. Þegar hinir þrír mánuðir voru liðnir, fýsti hana að hverfa aftur til Kalkútta. Maður einn tarlendur og vel fjáður, borgaði sjóferðina fyrir hana. Skipstjóri vildi ógjarna veita henni far, Svona eins og hún var til reika, alþaktri ösku og ehreinindum. Honum leitst heldur ekki á farang- Ul'inn hennar: leirskálarnar og eldsneytið i bálin. Hann lét hana því vita, að hún yrði að greiða Uaeira en venjulegt fargjald. Hún greiddi það, sem hann setti upp og fékk far. Á leiðinni skall á 3*

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.