Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Side 59
HEIMILISVINURINN
59
gekk hann burtu til að sækja mann, sem var klædd-
ur eins og Bramaprestur og sópaði mikið að. Þegar
hann hóf ræðu sína, þá kannaðist Chundra Lela
við hann; það var einn af hennar gömlu iærisvein-
um. Ilún heilsaði honum vingjarnlega, en síðan
niælti hún til þeirra er umhverfis stóðu: „Alt,
sem þessi maður veit, hefi ég kent honum, því það
var ég, sem kendi honum að ítreka bænirnar til
guðanna, veitti honum tilsögn í helgibókunum
(Veda) og veitti honum rétt til að fremja prests-
þjónustu". Nú útlistaði hún fyrir þeim, hvílíkt tál
alt þetta væri, en aftur væri öil hin sælustu sann-
indi að finna í kristindóminum. Þetta hafði hin
nrestu áhrif á alla tilheyrendurna.
Chundra Lela hefir nú í meira en þrjátíu ár
útbreitt kristindóminn meðal Indverja, hinna villu-
i'áfandi manna, sem í myrkri sitja. Ó, að hún
mætti finna margar systur, er væru fúsar til að
leggja alt í sölurnar og þola þrengingar og kunn-
gjöra hjálpræði drottins öllum þessum miljónum
af örmagna sálum. — Ó, að hún rnætti finna
marga fægða demanta, eins og Chundra Lela var,
er hún sat í sekk og ösku, alþakin daunillum ó-
hreinindum, horfandi augum sálar sinnar til hinna
1 viðbjóðslegu skurðgoða!
Hver er reiðubúinn til þess að ganga að þessari
íeiknamiklu kornskeru og safna korninu i hlöðu?
Vinir minir hér heima! Ef að þér gætuð séð
Þessa menn, eins og býflugnahópa, þreifa fyrir sér