Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 20
20
HEIMILISVINURINN
fljótinu Alahnanda, einu stærsta fljótinu sern fellur
í Ganges. Musterið er eins og keila i laginu og
yfir því koparhvelfing, og gullkeila efst á henni-
Það liggur hátt uppi í hinum snæþöktu Himalaya-
fjöllum, 10,400 fet yfir sjó. Allir þeir, sem fara
liina dýrðlegu för yfir fjöllin frá Naine Tal til Miss-
ouri, heilsa fjallinu helga, Badrinath, sem musterið
stendur á og öðru fjalli þar rétt hjá, mjögsvipuðu,
Kedranath, alveg frá sér numdir af aðdáun.
Æ, ef þessir hrikalegu tindar gætu sagt frá
öllu, sem þeir hafa séð af mannlegum þjáningum
firþúsundum saman; ef þeir gætu sagt frá öllum
þeim mannssálum, fullum af þrá, er komið hafa
þangað til að leita hugsvölunar, en ekki fundið
.innað en sársaukann og dauðann í skauti þessara
skínandi hájökla, sem eru svo dýrðlegir fyrir aug-
um listamannsins, sem málar myndir þeirra — þá
væri það stórkostJeg harmasaga.
Chundra Lela komst nú ioks að rótum hins
heilaga fjalls, full eftirvæntingar í sálu sinni, en
dauðþreytt á líkamanum. Svo tók hún og trúu
lylgikonurnar hennar að ganga upp á fjallið. Þæi'
voru berfættar; urðu fætur þeirra skjótt dauðir af
kulda og hvassar ísskarir skáru þær til blóðs; tók
þá Chundra Lela öll gömlu fötin úr b'agganum
sínum og batt ræmur úr þeim um veslings blóð-
risa fæturna á þeim. Þó að loftið yrði nú með
liverri stundinni næmara og naprara, þá héldu þ®1'
þó áfram ferð sinni. Þær skriðu háifdauðar af