Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Page 5

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Page 5
Chundra Lela. Fæðing, gjaforð og ekkjudómur. Pyrir 16 árum siðan fæddist indverskum ^rainapresti í fjallalandinu Nepal, dóttir, sem hann lét heita Chundra Lela; það þýðir: „Tunglsbirta". Paðir hennar var lóðareigandi, vel efnaður; höfðu forfeður hans öldum saman verið heimilis- Prestar konungsins (Raja) í Nepal; var það frum- hurðarrétturinn í hverjum ættlið, að vera sjálf- kjörinn erfingi að þessari helgustu og virðulegustu stöðu, sem til var í ríkinu. Móðir Chundra Lela Var sú af hinum fjórum konum prestsins, sem hann unni mest. Ekki var Chundra Lela nema sjö ára gömul, er íaðir hennar gifti hana einkasyni frænda sins e*ns, með mikilli viðhöfn og hátíðahaldi; öll þessi öi'ambsama, ofur-vandláta prestaætt bygði nú allar v°nir sínar og óskir á þessum ungu brúðhjónum. h-n þó Chundra Lela væri orðin kona, þá var hún

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.