Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 6

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 6
6 HEIMILISVINURINN samt fyrst framan af með foreldrum sínum. En að tveim árum liðnum kom sú orðsending frá tengdaföður hennar, að maðurinn hennar væri látinn, svo nú væri úti öll von um erfingja. Chundra Ijela var þá orðin barnekkja, en með Indverjum þykir engin mannleg vera andstyggi- legri og fyrirlítlegri en kona, sem verður ekkja á bernskuskeiði. (Er það ætlun þeirra, að ekkju- dómur þeirra eigi rót sína í einhverjum glæp, er þær hafi drýgt í fyrri tilveru sinni; því hafa þeir andstygð á þeim og sýna þeim fyrirlitningu). Hún var nú með föður sínum, þar til er hún var þrettán ára; á þeim árum lærði hún að lesa sitt eigið mál og svo hina fornhelgu tungu Ind- verjanna, Sanskrít, sem allar indverskar tungur eiga rót sina til að rekja. Faðir hennar, sem var lærður maður, kendi henni sjálfur. Þegar hún var þrettán ára, hóf hún hina fyrstu pílagrimsferð sína með föður sinum. Ferð inni, sem var löng og þreytandi, var heitið til helgistaðar guðsins Jagannath á Austur-Indlandi. Þegar þangað var komið gekk hið sama yfir föður hennar og marga aðra pílagríma; hann dó snögglega. Rétt undir andlátið kallaði hann Chundra Lela til sín og sagði: „Barnið mitt! ég verð að yfirgefa þig. Hérna er lyklakippa; þegar þú kemur heim, þá átt þú að opna þ®1' kistur og öskjur, sem lyklarnir ganga að; þú átt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.