Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Side 9

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Side 9
HEIMILISVINURINN sínum. Og nú eins og þá slóst hún i för með öðrum pílagrímum, sem ætluðu til sama staðar. ^íargan einn sá hún hníga niður á leiðinni, magn- vana af hungri og sjúkdómi; sumir þeirra dóu langt fjarri ástvinum sinum, og áður þeir næðu tví takmarki, sem vonir þeirra og þrár keptu að. Að sönnu vandist hún smámsaman við að horfa á alt þetta volæði; en oft lá þó nærri, að henni féllist hugur, þrátt fyrir alt. Þó hélt hún áfram fei'ð sinni, þar til hún að lokum, vegmóð og sár- fætt, komst til hins heimsfræga musteris, sem Suðinum Jagannath hafði verið bygt. Musteri Jagannatlis. Þetta hið mikla og nafnfræga, musteri iiggur i héraðinu Orissa á austurströnd Indlands; er það bygt til heiðurs guðinum Jagannath, drotr.i heimsins. Nafnið kemur af Jagat, heimur, og nath, öi'ottinn. Þessi guð er einna andstyggilegastur af öHum skurðgoðum Indverja. Harm er í manns- öJynd; en ekki er það nema partur af bolnum, fsetur engir og handleggjastúfar. Höfuðið, augun °8 munnurinn er vanskapað alt og kvað vekja °Sn og ótta hjá mönnum. Ein af frásögunum frá uppruna Jagannaths er a Pessa leið: Öll Órissa-ströndin var fyrrum einn öslitinn frumskógur og áttu þar villudýr heima. fnni i miðjum skóginum var helgistaður og af

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.