Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Side 21
HEIMILISVINURINN
21
^ulda eftir þessum voðalega og hættulega stíg.
héldu sér dauðahaldi í klökuga steina, sem stóðu
UPP úr honum, unz þær komust á hinn helga stað
að lokum. Þar dvaldi Chundra Lela í fimm daga,
eða þangað til hún þóttist vera orðin sannfærð um,
:ið guðinn gæti ekki krafist t ess, að nokkur mann-
leg vera legði á sig þyngri þrautir en hún hafði
bolað. Síðan lagði hún aftur af stað niður fjallið,
svo hættulegt og erfitt sem það var; en þyngsta
úyrðin sem Chundra Lela hafði að bera, var þó
hjarta hennar, raunamætt og vonsvikið. Sjö ár
voru liðin, síðan er hún hafði farið að heiman í
Þessa erfiðu för, tii að leita eftir guði, og ekki
hafði hún fundið hann enn! Til þess nú að fella
ekkert undan, þá kleif hún upp í musterið á Ked-
ranath og stökti vatni úr Ganges yfir skurðgoðið;
hafði hún haft vatnið með sér í því skyni.
Nú hraðaði hún sér aftur, eins og hún fram-
ast mátti, niður að rótum fjallanna, til staðar þess,
er Rardwar hét þar sem pílagrímar eru vanir að
safnast saman, eins og kunnugt er. Þar sprettur
írumlind Ganges-fljótsins út undan fjallsrótunum.
Bækurnar segja, að fljótið helga hati upphaflega átt
heima á himni, en verið gjört jarðneskt fljót fyrir
Þi'ábeiðni spekings nokkurs; en Ounga (Ganges)
^kildist við sín himnesku heimkynni í illu skapi.
Giuðinn Siva (eyðíngar-guðinn) vildi hlífa jörðinni
v'ð því, að hún steyptist niður yfir hana, settist á
íjallstindinn og lét hana falla í hár sitt. og hélt