Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 28

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 28
2? HEIMILISVINURINN lætamanna, þó Ijótur sé. Hárið fagra og síða smurði hún í kúamykju og setti það svo upp í hnút á hvirflinum; var ekki unt að búa ver uffi það. Um mittið sveipaði hún dúk; um hálsinn bar hún sterka taug með stórum perlum á, og á fótunum hafði hún ilskó úr tré. Náttból hennar var skinn af dýri og ekkert annað. í höndum sér hafði hún járnstengur; með þeim ætlaði hún að leysa af hendi fórnarstörfin frammi fyrir skurðgoðalíkneskj- unum. Hún strengdi þess nú heit, að sitja svona hálfnakin á skinninu, sex heitustu mánuði ársins, öllum dögum, í brennandi sólarhitanum, en kring um hana voru kveikt fimm bál í hring. Og hún sat virkilega svona dag eftir dag; svitinn draup út úr hverri svitaholu á hörundi hennar. Til þess nú að auka á þessar kvalir, þá stóð hún frammi fyrir iíkneskinu á nóttunni á öðrum fæti en krepti hinn að sór og fórnaði höndunum. Svona stóð hún frá því um miðnætti og þar til dagur rann, og sár- bændi guðinn óaflátanlega um að hann birtist sér. Þessum lifnaðarháttum hélt hún, hvar sem hún kom; hún fór úr einum helgistaðnum í annan og dvaldi þrjá mánuði í hverjum stað. Ríkir og fá' tækir tilbáðu hana. Efnaðir menn komu með eldsneyti og héldu bálunum lifandi umhverfis hana. af því að þeir hugðu, að þeir gætu með þvi áunnið sér sérstaka hylli guðanna. Þegar kaldi árstíminn stóð yfir, þá stóð hún ekki á öðrum fæti á næturnar, heldur sat hún i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.